„Þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin virkar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. júlí 2021 21:05 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stöð 2 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, segir það alveg ljóst að virkni bóluefnanna sé gríðarlega góð. Hann segir nýlega úttekt í Bretlandi sýna ótvírætt fram á verulega virkni bóluefnanna. Þar hafi komið í ljós þrefalt minni smithætta meðal þeirra sem bólusettir eru og að jafnframt verði þeir minna lasnir ef þeir smitast. Þá nefnir Björn einnig nýlega úttekt sem gerð var í Bandaríkjunum, þar sem átján þúsund dauðsföll sem áttu sér stað í maí mánuði voru skoðuð. „Þetta er stór tala, en af þeim voru 99 prósent óbólusettir. Þannig að innan við eitt prósent þeirra sem dóu á þessu tímabili í maí í Bandaríkjunum voru bólusettir. Þannig þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin hún virkar.“ Björn ítrekar að tíðni endursýkinga hjá þeim sem smitist af Covid-19 sé talin vera nokkur. „Hlutfallslega er það sambærilegt og jafnvel betra hjá þeim sem eru bólusettir, þannig að bólusetningin hún virkar.“ Hér má sjá viðtalið við Björn Rúnar í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira
Hann segir nýlega úttekt í Bretlandi sýna ótvírætt fram á verulega virkni bóluefnanna. Þar hafi komið í ljós þrefalt minni smithætta meðal þeirra sem bólusettir eru og að jafnframt verði þeir minna lasnir ef þeir smitast. Þá nefnir Björn einnig nýlega úttekt sem gerð var í Bandaríkjunum, þar sem átján þúsund dauðsföll sem áttu sér stað í maí mánuði voru skoðuð. „Þetta er stór tala, en af þeim voru 99 prósent óbólusettir. Þannig að innan við eitt prósent þeirra sem dóu á þessu tímabili í maí í Bandaríkjunum voru bólusettir. Þannig þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin hún virkar.“ Björn ítrekar að tíðni endursýkinga hjá þeim sem smitist af Covid-19 sé talin vera nokkur. „Hlutfallslega er það sambærilegt og jafnvel betra hjá þeim sem eru bólusettir, þannig að bólusetningin hún virkar.“ Hér má sjá viðtalið við Björn Rúnar í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira