Richard Donner er látinn Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2021 21:05 Richard Donner ásamt eiginkonu sinni Lauren Shuler Donner á ACE Eddie verðlaunahátíðinni árið 2020. Amanda Edwards/Getty Leikstjórinn og framleiðandinn Richard Donner lést í dag, 91 árs að aldri. Hann var helst þekktur fyrir að hafa leikstýrt Lethal Weapon fjórleiknum og fyrstu Superman kvikmyndinni. Framleiðslufyrirtæki Donners staðfesti andlát hans við Variety í dag en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Richard Donald Schwartzberg fæddist í Bronx í New York árið 1930. Hann tók upp eftirnafnið Donner þegar hann ætlaði sér að verða leikari. Fljótlega komst hann að því að því að leikur lægi ekki fyrir honum og gerðist hann því leikstjóri. Fyrstu skref Donners í leikstjórn voru í sjónvarpi en hann leikstýrði meðal annars þáttum af The Twilight Zone, The Man From U.N.C.L.E og Get Smart. Fyrsta kvikmynd Donners í fullri var X-15 sem skartaði Charles Bronson í aðalhlutverki. Kvikmyndin sem kom Donner á kortið var hryllingsmyndin The Omen frá 1976. Seinna átti Donner eftir að leikstýra stórmyndum á borð við The Goonies, Superman og Lethal Weapon. Donner framleiddi einnig fjöldan allan af kvikmyndum á ferli sínum en þar ber helst að nefna Free Willy þríleikinn, X-Men og X-Men Origins: Wolverine. Richard Donner skilur eftir sig eiginkonu sína Lauren Shuler Donner en þau giftu sig árið 1986. Hún er einnig kvikmyndaframleiðandi. Bandaríkin Hollywood Andlát Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki Donners staðfesti andlát hans við Variety í dag en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Richard Donald Schwartzberg fæddist í Bronx í New York árið 1930. Hann tók upp eftirnafnið Donner þegar hann ætlaði sér að verða leikari. Fljótlega komst hann að því að því að leikur lægi ekki fyrir honum og gerðist hann því leikstjóri. Fyrstu skref Donners í leikstjórn voru í sjónvarpi en hann leikstýrði meðal annars þáttum af The Twilight Zone, The Man From U.N.C.L.E og Get Smart. Fyrsta kvikmynd Donners í fullri var X-15 sem skartaði Charles Bronson í aðalhlutverki. Kvikmyndin sem kom Donner á kortið var hryllingsmyndin The Omen frá 1976. Seinna átti Donner eftir að leikstýra stórmyndum á borð við The Goonies, Superman og Lethal Weapon. Donner framleiddi einnig fjöldan allan af kvikmyndum á ferli sínum en þar ber helst að nefna Free Willy þríleikinn, X-Men og X-Men Origins: Wolverine. Richard Donner skilur eftir sig eiginkonu sína Lauren Shuler Donner en þau giftu sig árið 1986. Hún er einnig kvikmyndaframleiðandi.
Bandaríkin Hollywood Andlát Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira