„Að mínu mati besti nýi artistinn, enginn vafi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 18:32 Herra hnetusmjör gengur til liðs við tónlistarmannin Húgó í nýju lagi sem kom út á miðnætti. Samsett mynd Hinn dularfulli Húgó gefur út lagið Einn í einu með einum vinsælasta rappara landsins, Herra Hnetusmjör. Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum. Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum.
Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08
Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01