Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 08:00 Sha'Carri Richardson fagnar sigri sínum í úrtökumótinu en núna er Ólympíudraumur hennar búinn að breytast í martröð. AP/Chris Carlson Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sha'Carri var ein af stjörnum úrtökumótsins þar sem hún vann hundrað metra hlaupið á 10,86 sekúndum. Hún er mjög litríkur karakter, með gult litað hár og langar neglur eins og Flojo forðum og var því efni í stórstjörnu á leikunum. Sha Carri Richardson could miss the Tokyo Olympics after testing positive for marijuana, per @TheTylerDragonhttps://t.co/qVtl4XfWyl pic.twitter.com/N4TwVZYRkP— Bleacher Report (@BleacherReport) July 2, 2021 Sha'Carri er aðeins 21 árs gömul og þótti að mati margra vera mest spennandi stjarnan í frjálsum íþróttum síðan Usain Bolt kom fram á sínum tíma. Þó að það hafi sé ekki staðfest þá þýðir fall á lyfjaprófi að öll úrslit hennar á mótinu verða þurrkuð út og þar sem með verður hún ekki ein af þremur keppendum Bandaríkjanna í hundrað metra hlaupinu. Sú sem græðir mest á þessu er Jenna Prandini, sem endaði í 4. sæti í 100 metra hlaupi á úrtökumótinu. Samkvæmt frétt ESPN um málið þá hefur þegar verið haft samband við hana um að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á leikunum. Sha'Carri Richardson sjálf, umboðsmaður eða fólk tengt málinu hefur ekki svarað símtölum blaðamanna ESPN en Sha'Carri setti stutta færslu inn á samfélagsmiðla þar sem hún sagðist vera mannleg. I am human— Sha Carri Richardson (@itskerrii) July 1, 2021 Hún mun síðan koma fram í NBC’s Today Show í dag og það verður athyglisvert að sjá hvað kemur þar fram enda vonbrigðin örugglega gríðarleg hjá Sha'Carri sem hafði möguleika á að breyta lífi sínu á Ólympíuleikunum. Kannabis er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar en ef íþróttafólkið getur sannað að það var ekki að neita þess til að bæta árangur sinn þá fá þær það þriggja mánaða bann í staðinn fyrir fjögur ár eins og hlutskipti þeirra sem falla á lyfjaprófi. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Sha'Carri var ein af stjörnum úrtökumótsins þar sem hún vann hundrað metra hlaupið á 10,86 sekúndum. Hún er mjög litríkur karakter, með gult litað hár og langar neglur eins og Flojo forðum og var því efni í stórstjörnu á leikunum. Sha Carri Richardson could miss the Tokyo Olympics after testing positive for marijuana, per @TheTylerDragonhttps://t.co/qVtl4XfWyl pic.twitter.com/N4TwVZYRkP— Bleacher Report (@BleacherReport) July 2, 2021 Sha'Carri er aðeins 21 árs gömul og þótti að mati margra vera mest spennandi stjarnan í frjálsum íþróttum síðan Usain Bolt kom fram á sínum tíma. Þó að það hafi sé ekki staðfest þá þýðir fall á lyfjaprófi að öll úrslit hennar á mótinu verða þurrkuð út og þar sem með verður hún ekki ein af þremur keppendum Bandaríkjanna í hundrað metra hlaupinu. Sú sem græðir mest á þessu er Jenna Prandini, sem endaði í 4. sæti í 100 metra hlaupi á úrtökumótinu. Samkvæmt frétt ESPN um málið þá hefur þegar verið haft samband við hana um að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á leikunum. Sha'Carri Richardson sjálf, umboðsmaður eða fólk tengt málinu hefur ekki svarað símtölum blaðamanna ESPN en Sha'Carri setti stutta færslu inn á samfélagsmiðla þar sem hún sagðist vera mannleg. I am human— Sha Carri Richardson (@itskerrii) July 1, 2021 Hún mun síðan koma fram í NBC’s Today Show í dag og það verður athyglisvert að sjá hvað kemur þar fram enda vonbrigðin örugglega gríðarleg hjá Sha'Carri sem hafði möguleika á að breyta lífi sínu á Ólympíuleikunum. Kannabis er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar en ef íþróttafólkið getur sannað að það var ekki að neita þess til að bæta árangur sinn þá fá þær það þriggja mánaða bann í staðinn fyrir fjögur ár eins og hlutskipti þeirra sem falla á lyfjaprófi.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira