Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2021 14:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig stofnuðu saman HI beauty. HI beauty „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Heiður og Ingunn hafa unnið saman í nokkur ár og halda úti Instagramsíðu, hlaðvarpi og reka saman Reykjavík Makeup School auk þess sem þær hafa verið með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. „Þetta tekur sinn tíma og Covid var ekki að hjálpa okkur,“ segir Heiður um þetta stóra verkefni. Ingunn bætir við að fullkomnunarárátta þeirra sé líka á háu stigi. „Það er gott en líka hættulegt.“ Þær þekkja snyrtivöruheiminn vel, en þekkja þó persónulega engan sem hefur framleitt eigin snyrtivörur. Fyrsta skrefið þeirra var því mikil rannsóknarvinna svo þær gætu undibúið sig sem best. Báðar eru lærðir viðskiptafræðingar og gerðu því tuttugu síðna viðskiptaáætlun. Ingunn og Heiður segja að það sé enn mikil vinna eftir en þær stefna á að gefa fyrstu vöruna út í byrjun næsta árs. Nánar má heyra um verkefnið í nýjasta hlaðvarpsþættinum þeirra. Þátturinn er kominn á Spotify og má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Tilkynning Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Heiður og Ingunn hafa unnið saman í nokkur ár og halda úti Instagramsíðu, hlaðvarpi og reka saman Reykjavík Makeup School auk þess sem þær hafa verið með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. „Þetta tekur sinn tíma og Covid var ekki að hjálpa okkur,“ segir Heiður um þetta stóra verkefni. Ingunn bætir við að fullkomnunarárátta þeirra sé líka á háu stigi. „Það er gott en líka hættulegt.“ Þær þekkja snyrtivöruheiminn vel, en þekkja þó persónulega engan sem hefur framleitt eigin snyrtivörur. Fyrsta skrefið þeirra var því mikil rannsóknarvinna svo þær gætu undibúið sig sem best. Báðar eru lærðir viðskiptafræðingar og gerðu því tuttugu síðna viðskiptaáætlun. Ingunn og Heiður segja að það sé enn mikil vinna eftir en þær stefna á að gefa fyrstu vöruna út í byrjun næsta árs. Nánar má heyra um verkefnið í nýjasta hlaðvarpsþættinum þeirra. Þátturinn er kominn á Spotify og má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Tilkynning
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31