Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 09:00 Artem Besedin fær aðhlynningu eftir að hafa meiðst í hné í gærkvöld. AP/Petr David Josek Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum. Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21
Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36
Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36