Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 15:01 Rut Arnfjörð Jónsdóttir átti magnað tímabil með KA/Þór en hún var að spila í fyrsta sinn á Íslandi síðan árið 2008. Skjámynd/S2 Sport KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn. Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti) Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti)
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira