Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 06:01 Heiður Ósk og Ingunn eru með hlaðvarpið HI beauty og voru einnig með Vísis þættina Snyrtiborðið með HI beauty. Vísir/Vilhelm Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. Heiður Ósk og Ingunn Sig gerðu lista fyrir þær sem vilja pakka létt en samt hafa einhverjar snyrtivörur með sér. Þær kalla þetta „must have“ lista en auðvitað eru ekki allir sem kjósa að taka með sér snyrtivörur í ferðalög. Hér fyrir neðan má sjá ferðalagalista HI beauty. Sólarvörn Sólarvörnin er ávallt mikilvæg til að vernda húðina okkar fyrir umhverfinu, þrátt fyrir veðurfar. Þar sem íslenska sumarið er svo sannarlega búið að vera tríta okkur, við viljum ekki jinxa það, en þá er einstaklega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni. Þurrsjampó Þurrsjampó er auðveldasta og fljótlegasta leiðin til að endurnýja skítugt hár. Þetta er algjört „life hack“, létt í töskuna og sérstaklega mikilvægt á ferðalagi þar sem ekki er aðgengi að sturtu. „Scrunchie“ Stór teygja til að henda öllu hárinu auðveldlega upp er ómissanleg. Fullkominn fylgihlutur til að gefa hárinu „effortless look“. Hyljari Ef þú vilt fríska uppá andlitið án þess að hafa mikið af förðunarvörum meðferðis þá er sniðugt að taka með hyljara. Hægt er að nota hyljara í stað farða, notaðu hann á öll þau svæði á andlitinu sem þú vilt meiri þekju. Sólarpúður Fljótleg leið til að gefa andlitinu frísklegan lit. Sólarpúður á kinnbein, hárlínu og nef gefur þetta sólkyssta look sem á vel við í útilegunni. HI beauty MUST HAVES fyrir ferðalagið.HI beauty Maskari Maskari er líklega sú förðunarvara sem hvað flestir gætu ekki verið án og fær hann því að fljóta með inn á þennan lista. Augabrúnablýantur Þeir sem komust ekki í litun og vax fyrir sumarið munu örugglega vilja taka með sér augabrúnablýant. Það er svo magnað hvað það getur gert mikið að fylla aðeins í augabrúnirnar. Varasölvi Góður varasalvi er alltaf must í veskið og kemst hann því á listann okkar fyrir ferðalagið. Sniðugt er að velja sér varasalva sem er með örlitlum rauðum eða bleikum tón svo varirnar séu í sínum náttúrulega lit. Farðahreinsir Við megum ekki gleyma að þrífa andlitið okkar fyrir svefninn. Við mælum með því að taka makeup remover wipes eða fjölnota hreinsiskífur meðferðis í ferðalagið. Andlitskrem Til að gefa andlitinu raka er mikilvægt að hafa gott andlitskrem meðferðis. Við ætlum auðvitað ekki að banna ykkur að taka sjö skrefa skincare rútínu í útilegunni en hrein húð og gott rakakrem kemur ykkur langa leið. Sheet maski Ef þú vilt dekra við þig á ferðalaginu þá eru sheet maskar fullkomnir til að taka meðferðis. Maskakvöld í tjaldhringnum? Count us in ! Förðun HI beauty Ferðalög Tengdar fréttir Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Heiður Ósk og Ingunn Sig gerðu lista fyrir þær sem vilja pakka létt en samt hafa einhverjar snyrtivörur með sér. Þær kalla þetta „must have“ lista en auðvitað eru ekki allir sem kjósa að taka með sér snyrtivörur í ferðalög. Hér fyrir neðan má sjá ferðalagalista HI beauty. Sólarvörn Sólarvörnin er ávallt mikilvæg til að vernda húðina okkar fyrir umhverfinu, þrátt fyrir veðurfar. Þar sem íslenska sumarið er svo sannarlega búið að vera tríta okkur, við viljum ekki jinxa það, en þá er einstaklega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni. Þurrsjampó Þurrsjampó er auðveldasta og fljótlegasta leiðin til að endurnýja skítugt hár. Þetta er algjört „life hack“, létt í töskuna og sérstaklega mikilvægt á ferðalagi þar sem ekki er aðgengi að sturtu. „Scrunchie“ Stór teygja til að henda öllu hárinu auðveldlega upp er ómissanleg. Fullkominn fylgihlutur til að gefa hárinu „effortless look“. Hyljari Ef þú vilt fríska uppá andlitið án þess að hafa mikið af förðunarvörum meðferðis þá er sniðugt að taka með hyljara. Hægt er að nota hyljara í stað farða, notaðu hann á öll þau svæði á andlitinu sem þú vilt meiri þekju. Sólarpúður Fljótleg leið til að gefa andlitinu frísklegan lit. Sólarpúður á kinnbein, hárlínu og nef gefur þetta sólkyssta look sem á vel við í útilegunni. HI beauty MUST HAVES fyrir ferðalagið.HI beauty Maskari Maskari er líklega sú förðunarvara sem hvað flestir gætu ekki verið án og fær hann því að fljóta með inn á þennan lista. Augabrúnablýantur Þeir sem komust ekki í litun og vax fyrir sumarið munu örugglega vilja taka með sér augabrúnablýant. Það er svo magnað hvað það getur gert mikið að fylla aðeins í augabrúnirnar. Varasölvi Góður varasalvi er alltaf must í veskið og kemst hann því á listann okkar fyrir ferðalagið. Sniðugt er að velja sér varasalva sem er með örlitlum rauðum eða bleikum tón svo varirnar séu í sínum náttúrulega lit. Farðahreinsir Við megum ekki gleyma að þrífa andlitið okkar fyrir svefninn. Við mælum með því að taka makeup remover wipes eða fjölnota hreinsiskífur meðferðis í ferðalagið. Andlitskrem Til að gefa andlitinu raka er mikilvægt að hafa gott andlitskrem meðferðis. Við ætlum auðvitað ekki að banna ykkur að taka sjö skrefa skincare rútínu í útilegunni en hrein húð og gott rakakrem kemur ykkur langa leið. Sheet maski Ef þú vilt dekra við þig á ferðalaginu þá eru sheet maskar fullkomnir til að taka meðferðis. Maskakvöld í tjaldhringnum? Count us in !
Förðun HI beauty Ferðalög Tengdar fréttir Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01