Kórónuveiran hefur ekki hrakið fleiri í foreldrahús Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 11:41 Húsnæðiskostnaður og takmarkaðir tekjumöguleikar eru meðal helstu ástæða þess að ungt fólk býr í foreldrahúsum. Unsplash Sú flökkusaga að kórónuveirufaraldurinn hafi orðið til þess að bresk ungmenni flúðu umvörpum aftur í foreldrahús á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Einstaklingum á aldrinum 18 til 34 sem búa í foreldrahúsum hefur þvert á móti fækkað. Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira