Við verðum að þora að aðgreina samfélagshópa Þórarinn Hjartarson skrifar 21. júní 2021 09:01 Vistfélagið Þorpið í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur öðlast kjark og þor til þess að aðgreina samfélagshópa. Bræðraborgarstígur 1-3 var keyptur á 270 milljónir íslenskra króna og mun koma til með að hýsa “konur sem geta varið efri árunum umkringdar öðrum konum með sömu lífsgildi; feminísma, sjálfbærni og samstöðu.” Loksins er komið úrræði fyrir sérstakan hóp á sérstökum aldri með sérstakar skoðanir. Þrátt fyrir þrotlausar umræður um jafnrétti er enn langt í land. Hvenær og hvernig ætlum við sem samfélag að takast á við þennan vanda? Svarið er einfalt: Jafnrétti verður náð með aðgreiningu þar sem skapaðar eru sérstakar reglur og kjör fyrir sérstaka hópa. Hugsjónin á Bræðraborgarstíg er skref í rétta átt. En heillarráð Þorpsins er hins vegar ekki nóg. Við þurfum að spyrja okkur stærri spurninga. Undirritaður kallar eftir því að þessi hugsjón sé yfirfærð á samfélagið í heild sinni. Við þurfum að byggja og niðurgreiða sérstök bæjarfélög fyrir sérstaka hópa. Konur gætu til að mynda búið í bæjarhlutum þar sem þær myndu ekki þurfa að verða fyrir aðkasti fólks með mismunandi skoðanir og takast loks að úthýsa öllum þeim eitruðu hugmyndum sem alla jafna fylgir karlmönnum og karlmennsku. Fólk af mismunandi kynþáttum gætu átt sín eigin hverfi og myndu einungis þurfa að eiga samneyti við fólk af sama uppruna. Áður fyrr gripu Bandaríkjamenn til þess ráðs að skýla ákveðnum hópum fyrir afskiptum annarra hópa. Til þess að ná framförum þurfum við að grípa til viðlíka aðgerða. Frjáls markaður getur ekki framkallað þessar breytingar. Stjórnvöld þurfa að taka ábyrgð og niðurgreiða húsnæði fyrir hópa sem líkar illa við aðra hópa. Það er löngu orðið tímabært að ráðast í breytingar. Hugsum stórt. Þorum. Aðgreinum í þágu framfara. Höfundur er þáttastjórnandi í hlaðvarpinu Ein Pæling Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þórarinn Hjartarson Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar Skoðun Tillaga um endurskoðun á virðisaukaskattskerfi deilihagkerfisins Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heimur hins sterka og óvissan framundan Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar Skoðun Emma Lazarus og Frelsisstyttan Atli Harðarson skrifar Sjá meira
Vistfélagið Þorpið í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur öðlast kjark og þor til þess að aðgreina samfélagshópa. Bræðraborgarstígur 1-3 var keyptur á 270 milljónir íslenskra króna og mun koma til með að hýsa “konur sem geta varið efri árunum umkringdar öðrum konum með sömu lífsgildi; feminísma, sjálfbærni og samstöðu.” Loksins er komið úrræði fyrir sérstakan hóp á sérstökum aldri með sérstakar skoðanir. Þrátt fyrir þrotlausar umræður um jafnrétti er enn langt í land. Hvenær og hvernig ætlum við sem samfélag að takast á við þennan vanda? Svarið er einfalt: Jafnrétti verður náð með aðgreiningu þar sem skapaðar eru sérstakar reglur og kjör fyrir sérstaka hópa. Hugsjónin á Bræðraborgarstíg er skref í rétta átt. En heillarráð Þorpsins er hins vegar ekki nóg. Við þurfum að spyrja okkur stærri spurninga. Undirritaður kallar eftir því að þessi hugsjón sé yfirfærð á samfélagið í heild sinni. Við þurfum að byggja og niðurgreiða sérstök bæjarfélög fyrir sérstaka hópa. Konur gætu til að mynda búið í bæjarhlutum þar sem þær myndu ekki þurfa að verða fyrir aðkasti fólks með mismunandi skoðanir og takast loks að úthýsa öllum þeim eitruðu hugmyndum sem alla jafna fylgir karlmönnum og karlmennsku. Fólk af mismunandi kynþáttum gætu átt sín eigin hverfi og myndu einungis þurfa að eiga samneyti við fólk af sama uppruna. Áður fyrr gripu Bandaríkjamenn til þess ráðs að skýla ákveðnum hópum fyrir afskiptum annarra hópa. Til þess að ná framförum þurfum við að grípa til viðlíka aðgerða. Frjáls markaður getur ekki framkallað þessar breytingar. Stjórnvöld þurfa að taka ábyrgð og niðurgreiða húsnæði fyrir hópa sem líkar illa við aðra hópa. Það er löngu orðið tímabært að ráðast í breytingar. Hugsum stórt. Þorum. Aðgreinum í þágu framfara. Höfundur er þáttastjórnandi í hlaðvarpinu Ein Pæling
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar
Skoðun Tillaga um endurskoðun á virðisaukaskattskerfi deilihagkerfisins Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun