Varnarvirki í bígerð til að verja Grindavíkurbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 19:16 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Egill Unnið er að hönnun varnarvirkja ef ske kynni að hraun úr Geldingadölum færi í átt að Grindavíkurbæ eða Reykjanesbraut. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir missi af Suðurstrandarvegi en að það hefði orðið of kostnaðarsamt að verja hann. „Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira