NBA dagsins: Giannis og Middleton með 68 stig er Bucks tryggðu sér oddaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 15:30 Kevin Durant og Khris Middleton í baráttunni í nótt. Báðir skoruðu yfir 30 stig. Elsa/Getty Images Khris Middleton og Giannis Antetokounmpo sáu til þess að Milwaukee Bucks jöfnuðu metin gegn Brooklyn Nets í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan 3-3 og við fáum hreinan úrslitaleik um hvort liðið fer áfram. Milwaukee vann sannfærandi 15 stiga sigur í nótt, 104-89. Í raun var alltaf ljóst að Bucks myndi landa sigri en liðið byrjaði vel og lét forystuna aldrei af hendi. Nets voru án Kyrie Irving annan leikinn í röð og James Harden gerði hvað hann gat en það er ljóst að hann er ekki heill heilsu. Giannis fór að venju mikinn í liði Bucks en hann var gagnrýndur fyrir að keyra ekki nóg á tæpan Harden í síðasta leik liðanna. Gríska undrið skilaði 30 stigum og 17 fráköstum í leiknum en Khris Middleton stal senunni, hann skoraði 38 stig ásamt því að taka 10 fráköst, gefa 5 stoðsendingar og stela boltanum fimm sinnum. Jrue Holiday kom þar á eftir með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Brooklyn geta huggað sig við það að vera með heimavallarrétt en allir sex leikir liðanna til þessa hafa unnist á heimavelli. Nets eru því með smá forskot fyrir oddaleik liðanna sem fram fer á laugardagskvöld. Hjá Nets var Kevin Durant með „aðeins“ 32 stig og 11 fráköst en hann skoraði 49 stig er Nets komst 3-2 yfir í einvíginu. Þá lék hann allar 48 mínútur leiksins en í nótt spilaði hann 40 mínútur líkt og James Harden. Sá síðarnefndi skilaði 16 stigum, 7 stoðsendingum og 5 fráköstum. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Milwaukee vann sannfærandi 15 stiga sigur í nótt, 104-89. Í raun var alltaf ljóst að Bucks myndi landa sigri en liðið byrjaði vel og lét forystuna aldrei af hendi. Nets voru án Kyrie Irving annan leikinn í röð og James Harden gerði hvað hann gat en það er ljóst að hann er ekki heill heilsu. Giannis fór að venju mikinn í liði Bucks en hann var gagnrýndur fyrir að keyra ekki nóg á tæpan Harden í síðasta leik liðanna. Gríska undrið skilaði 30 stigum og 17 fráköstum í leiknum en Khris Middleton stal senunni, hann skoraði 38 stig ásamt því að taka 10 fráköst, gefa 5 stoðsendingar og stela boltanum fimm sinnum. Jrue Holiday kom þar á eftir með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Brooklyn geta huggað sig við það að vera með heimavallarrétt en allir sex leikir liðanna til þessa hafa unnist á heimavelli. Nets eru því með smá forskot fyrir oddaleik liðanna sem fram fer á laugardagskvöld. Hjá Nets var Kevin Durant með „aðeins“ 32 stig og 11 fráköst en hann skoraði 49 stig er Nets komst 3-2 yfir í einvíginu. Þá lék hann allar 48 mínútur leiksins en í nótt spilaði hann 40 mínútur líkt og James Harden. Sá síðarnefndi skilaði 16 stigum, 7 stoðsendingum og 5 fráköstum. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira