Sumarleikur Fjarðarkaupa í fullum gangi Fjarðarkaup 18. júní 2021 15:00 Fjarðarkaup er stór og rúmgóð verslun þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu með allt á einum stað. Heppnir viðskiptavinir Fjarðarkaupa geta átt von á veglegum vinningum. Sumarleikur Fjarðarkaupa fór í gang þann 10. júní. Heppnir viðskiptavinir geta átt von á glæsilegum vinningum verði þeir dregnir úr pottinum en leikurinn stendur til 29. júlí. Til þess að taka þátt þarf að fylla út þátttökuseðil í versluninni og fylgjast svo vel með á Bylgjunni í júlí en dregið verður út fjórum sinnum yfir mánuðinn. „Við höfum blásið til þessa leiks á hverju sumri frá árinu 2004 og það er alltaf mikil þátttaka. Að sjálfssögðu erum við með handspritt tiltækt þegar fólk fyllir út miðana og pössum vel upp á sóttvarnir,“ segir Ingibjörg Sveinsdóttir markaðs- og mannauðsstóri Fjarðarkaupa. Dregið verður út dagana 10. 17. 24. og 29. júlí og eru vinningarnir ekki af verri endanum: Iphone SE, Airpods pro, Apple TV, miðar fyrir tvo á Þjóðhátíð og í Herjólf, inneignir á ÓB bensín og fjölskyldupassar í Mínigarðinn. Fjarðarkaup er ein af fáum verslunum landsins sem býður bæði kjöt- og fiskborð. Opið á Kaffi Vin Ingibjörg segir ýmsar uppákomur á dagskrá Fjarðarkaupa yfir árið og reglulega sé blásið til gjafaleikja á samfélagsmiðlum, bæði Facebook og Instagram. Skemmtilegast sé þó að geta haft leiki í gangi í versluninni sjálfri enda eru Fjarðarkaup þekkt fyrir notalegt andrúmsloft. Notalegt andrúmsloft einkennir Fjarðarkaup. Fjarðarkaup er fjölskyldufyrirtæki og erum við með gott starfsfólk sem aðstoðar viðskiptavini og er sýnilegt í versluninni. Margt fólk kemur hingað til okkar ekki bara til að versla heldur einnig til að hitt annað fólk og spjalla og við söknuðum þess mikið þegar covid skall á að geta ekki boðið fólki að stoppa lengur í versluninni. En nú er það að breytast með afléttingu fjöldatakmarkana og hægt að setjast niður á kaffihúsinu okkar, Kaffi Vin, og fá sér kaffi, bakkesli og spjalla,“ segir Ingibjörg. Prjónadeildin er afar kósý í Fjarðarkaupum. Mikið úrval Í Fjarðarkaupum má finna bæði kjöt- og fiskborð og er verslunin ein fárra sem státar af slíku. „Við teljum kjöt- og fiskborðið meðal okkar helstu styrkleika. Þar höfum við á boðstólum úrval af íslensku hráefni, nýtt og ferskt alla daga, bæði kjöt og fisk. Í versluninni er einnig stór grænmetisdeild og veglegt mjólkurtorg. Hér eru tvær „búðir í búðinni“ ef svo má segja; Fræið með ríkulegt úrval af heilsuvörum og Rokka með allt fyrir hannyrðirnar. Þá má ekki gleyma miklu úrvali af búsáhöldum, fötum og snyrtivörum, leikföngum, gjafavöru, inni- og útiblómum. Verslunin er stór og rúmgóð og við leggjum áherslu á góða þjónustu með allt á einum stað.“ Nánar á fjardarkaup.is, Facebook og Instagram. Verslun Matur Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Sumarleikur Fjarðarkaupa fór í gang þann 10. júní. Heppnir viðskiptavinir geta átt von á glæsilegum vinningum verði þeir dregnir úr pottinum en leikurinn stendur til 29. júlí. Til þess að taka þátt þarf að fylla út þátttökuseðil í versluninni og fylgjast svo vel með á Bylgjunni í júlí en dregið verður út fjórum sinnum yfir mánuðinn. „Við höfum blásið til þessa leiks á hverju sumri frá árinu 2004 og það er alltaf mikil þátttaka. Að sjálfssögðu erum við með handspritt tiltækt þegar fólk fyllir út miðana og pössum vel upp á sóttvarnir,“ segir Ingibjörg Sveinsdóttir markaðs- og mannauðsstóri Fjarðarkaupa. Dregið verður út dagana 10. 17. 24. og 29. júlí og eru vinningarnir ekki af verri endanum: Iphone SE, Airpods pro, Apple TV, miðar fyrir tvo á Þjóðhátíð og í Herjólf, inneignir á ÓB bensín og fjölskyldupassar í Mínigarðinn. Fjarðarkaup er ein af fáum verslunum landsins sem býður bæði kjöt- og fiskborð. Opið á Kaffi Vin Ingibjörg segir ýmsar uppákomur á dagskrá Fjarðarkaupa yfir árið og reglulega sé blásið til gjafaleikja á samfélagsmiðlum, bæði Facebook og Instagram. Skemmtilegast sé þó að geta haft leiki í gangi í versluninni sjálfri enda eru Fjarðarkaup þekkt fyrir notalegt andrúmsloft. Notalegt andrúmsloft einkennir Fjarðarkaup. Fjarðarkaup er fjölskyldufyrirtæki og erum við með gott starfsfólk sem aðstoðar viðskiptavini og er sýnilegt í versluninni. Margt fólk kemur hingað til okkar ekki bara til að versla heldur einnig til að hitt annað fólk og spjalla og við söknuðum þess mikið þegar covid skall á að geta ekki boðið fólki að stoppa lengur í versluninni. En nú er það að breytast með afléttingu fjöldatakmarkana og hægt að setjast niður á kaffihúsinu okkar, Kaffi Vin, og fá sér kaffi, bakkesli og spjalla,“ segir Ingibjörg. Prjónadeildin er afar kósý í Fjarðarkaupum. Mikið úrval Í Fjarðarkaupum má finna bæði kjöt- og fiskborð og er verslunin ein fárra sem státar af slíku. „Við teljum kjöt- og fiskborðið meðal okkar helstu styrkleika. Þar höfum við á boðstólum úrval af íslensku hráefni, nýtt og ferskt alla daga, bæði kjöt og fisk. Í versluninni er einnig stór grænmetisdeild og veglegt mjólkurtorg. Hér eru tvær „búðir í búðinni“ ef svo má segja; Fræið með ríkulegt úrval af heilsuvörum og Rokka með allt fyrir hannyrðirnar. Þá má ekki gleyma miklu úrvali af búsáhöldum, fötum og snyrtivörum, leikföngum, gjafavöru, inni- og útiblómum. Verslunin er stór og rúmgóð og við leggjum áherslu á góða þjónustu með allt á einum stað.“ Nánar á fjardarkaup.is, Facebook og Instagram.
Verslun Matur Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira