„Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 11:01 Kjartan Henry Finnbogason var ekki alveg nógu góður í öxlinni eftir leikinn á móti Leikni í gærkvöldi. S2 Sport Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira