Skipti andliti forsetans út og þóttist vera Ugla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júní 2021 23:05 Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti athyglisverðu atviki á dögunum. Móa Gustum Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti í því óskemmtilega atviki á dögunum að óprúttinn aðili þóttist vera hún á netinu. Viðkomandi hafði notað myndvinnsluforritið Photoshop til þess að breyta mynd, sem upprunalega er af Uglu Stefaníu og Guðna Th. Jóhannessyni, og skipt andliti Guðna út fyrir andlit af öðrum óþekktum, amerískum karlmanni. Þessi óprúttni aðili setti sig síðan í samband við kærustu karlmannsins og kvaðst vera Ugla. Þá tilkynnti „hin meinta Ugla“ kærustunni að hún væri að eiga í ástarsambandi við kærastann hennar. Viðkomandi gekk svo langt að nota raddbreyti til þess að líkja eftir rödd Uglu og bjó til aðgang á stefnumótaforritinu Grindr og setti á svið samtal á milli Uglu og kærastans. Á endanum fékk kærastan „hina meintu Ugla“ til þess að játa að þetta væri allt saman lygi. Eitthvað hefur tekist illa að sannfæra kærustuna, því hún setti sig í samband við „hina raunverulegu Uglu“ og sakaði hana um að standa á bak við þetta allt saman. Hér má sjá upprunalegu myndina til vinstri og mynd svikahrappsins til hægri.Facebook/Ugla Stefanía Þrátt fyrir játningu svikahrappsins þar sem hann sýndi kærustunni upprunalegu myndina og þá staðreynd að Ugla sjálf búi í annarri heimsálfu en parið sem um ræðir, var kærastan ekki enn sannfærð. Ugla segir það athyglisverðasta við þetta mál vera myndaval svikahrappsins. En að hennar eigin sögn var um að ræða mynd af henni sem var ekki sérlega tilkomumikil. Það hefur borið sérstaklega mikið á því undanfarið að óprúttnir aðilar stofni aðganga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum til dæmis Instagram, sem þekktir einstaklingar eða fyrirtæki og reyni að fylgja sem flestum. Áhrifavaldar og fyrirtæki hafa reglulega varað við þessu. Af stöðuuppfærslu Uglu að dæma, virðist hún þó hafa haft nokkuð gaman af uppátækinu. „Það verður erfitt að toppa þetta,“ segir Ugla. Samfélagsmiðlar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Viðkomandi hafði notað myndvinnsluforritið Photoshop til þess að breyta mynd, sem upprunalega er af Uglu Stefaníu og Guðna Th. Jóhannessyni, og skipt andliti Guðna út fyrir andlit af öðrum óþekktum, amerískum karlmanni. Þessi óprúttni aðili setti sig síðan í samband við kærustu karlmannsins og kvaðst vera Ugla. Þá tilkynnti „hin meinta Ugla“ kærustunni að hún væri að eiga í ástarsambandi við kærastann hennar. Viðkomandi gekk svo langt að nota raddbreyti til þess að líkja eftir rödd Uglu og bjó til aðgang á stefnumótaforritinu Grindr og setti á svið samtal á milli Uglu og kærastans. Á endanum fékk kærastan „hina meintu Ugla“ til þess að játa að þetta væri allt saman lygi. Eitthvað hefur tekist illa að sannfæra kærustuna, því hún setti sig í samband við „hina raunverulegu Uglu“ og sakaði hana um að standa á bak við þetta allt saman. Hér má sjá upprunalegu myndina til vinstri og mynd svikahrappsins til hægri.Facebook/Ugla Stefanía Þrátt fyrir játningu svikahrappsins þar sem hann sýndi kærustunni upprunalegu myndina og þá staðreynd að Ugla sjálf búi í annarri heimsálfu en parið sem um ræðir, var kærastan ekki enn sannfærð. Ugla segir það athyglisverðasta við þetta mál vera myndaval svikahrappsins. En að hennar eigin sögn var um að ræða mynd af henni sem var ekki sérlega tilkomumikil. Það hefur borið sérstaklega mikið á því undanfarið að óprúttnir aðilar stofni aðganga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum til dæmis Instagram, sem þekktir einstaklingar eða fyrirtæki og reyni að fylgja sem flestum. Áhrifavaldar og fyrirtæki hafa reglulega varað við þessu. Af stöðuuppfærslu Uglu að dæma, virðist hún þó hafa haft nokkuð gaman af uppátækinu. „Það verður erfitt að toppa þetta,“ segir Ugla.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira