Erfiðari gönguleiðin opin í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. júní 2021 11:54 Fólki er bent á að auðveldara sé að ganga inn í Nátthaga, þar sem hraunið streymir niður í dalinn. Vísir/Vilhelm Önnur gönguleiðin að gosstöðvunum í Geldingadölum verður opin almenningi í dag, en þær voru báðar lokaðar í gær eftir að hraun tók að streyma yfir aðra þeirra. Leiðin er lengri og talsvert erfiðari yfirferðar, að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns á Suðurnesjum. Svokölluðum gönguleiðum A og B upp að gosstöðvunum í Geldingadölum var lokað í gær eftir að hraun rann yfir hluta gönguleiðar A. Verið er að leggja nýja gönguleið að gosstöðvunum en þangað til verður leið B opin almenningi. „Við munum loka fyrir streymi fólks að gönguleið A, þar sem við teljum hugsanlega geta komið hraunstreymi þar niður. Gönguleið B, þó hún sé torfarnari og aðeins lengri, þá er hún stikuð frá því í vor. Á versta kaflanum er enn kaðall til handstyrkingar fyrir fólk sem fer þar en samt verð ég segja að gönguleið B er meira fyrir vant göngufólk,” segir Gunnar. Leið B sé bæði lengri og hækkunin meiri. „Hún er erfiðari og við sáum það í vor, reyndar í vetraraðstæðum, að fólk átti erfiðara með þetta. Það áttu sér stað óhöpp, gönguhnjask og fólk var að snúa sig og detta og þar fram eftir götunum.” Það sé hins vegar ekki síðra sjónarspil að fylgjast með hrauntaumnum renna niður í Nátthaga, þangað sem auðveldara er að ganga. „Fyrir þá sem treysta sér ekki í svona göngu en vilja komast að gosstöðvunum er hægt að benda á að það er töluverð upplifun að ganga inn í Nátthaga, þars em hraunið streymir niður í dalinn,” segir Gunnar. Frekari ákvarðanir verði teknar dag frá degi. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
Svokölluðum gönguleiðum A og B upp að gosstöðvunum í Geldingadölum var lokað í gær eftir að hraun rann yfir hluta gönguleiðar A. Verið er að leggja nýja gönguleið að gosstöðvunum en þangað til verður leið B opin almenningi. „Við munum loka fyrir streymi fólks að gönguleið A, þar sem við teljum hugsanlega geta komið hraunstreymi þar niður. Gönguleið B, þó hún sé torfarnari og aðeins lengri, þá er hún stikuð frá því í vor. Á versta kaflanum er enn kaðall til handstyrkingar fyrir fólk sem fer þar en samt verð ég segja að gönguleið B er meira fyrir vant göngufólk,” segir Gunnar. Leið B sé bæði lengri og hækkunin meiri. „Hún er erfiðari og við sáum það í vor, reyndar í vetraraðstæðum, að fólk átti erfiðara með þetta. Það áttu sér stað óhöpp, gönguhnjask og fólk var að snúa sig og detta og þar fram eftir götunum.” Það sé hins vegar ekki síðra sjónarspil að fylgjast með hrauntaumnum renna niður í Nátthaga, þangað sem auðveldara er að ganga. „Fyrir þá sem treysta sér ekki í svona göngu en vilja komast að gosstöðvunum er hægt að benda á að það er töluverð upplifun að ganga inn í Nátthaga, þars em hraunið streymir niður í dalinn,” segir Gunnar. Frekari ákvarðanir verði teknar dag frá degi.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira