Aron Pálmars búinn að vinna þrjátíu stóra titla á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 11:01 Aron Palmarsson fagnar sigri með Barcelona en kvaddi félagið sem fjórfaldur meistari. Getty/Xavi Urgeles Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson vann í gær Meistaradeildina með spænska liðinu Barcelona og bætti þar með við enn einum titlinum á ótrúlega sigursælum ferli sínum. Aron vann fjórfalt með Barcelona í vetur því hann varð einnig spænskur meistari, spænskur deildarbikarmeistari og spænskur bikarmeistari. Íslenski landsliðsfyrirliðinn var reyndar búinn að bíða svolítið lengi eftir Meistaradeildargulli eða í níu ár. Aron vann Meistaradeildina áður tvisvar sinnum með Kiel eða 2010 og 2012. @FCBhandbol are the #ehfcl CHAMPIONS! #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/OezxQVncVe— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Aron hefur hins vegar verið landsmeistari samfellt frá árinu 2012 eða á tíu tímabilum í röð, fyrst fjögur í röð með Kiel í Þýskalandi, þá tvö ár í röð með Veszprém í Ungverjalandi og síðustu fjögur ár með Barcelona á Spáni. Alls hefur Aron unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum og að minnsta kosti einn stóran titil á tólf tímabilum í röð. Hafnfirðingurinn hefur ellefu sinnum orðið landsmeistari, níu sinnum unnið bikarinn, þrisvar sinnum orðið heimsmeistari félagsliða, fjórum orðið spænsku deildarbikarmeistari og svo auðvitað unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum. #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 @FCBhandbol pic.twitter.com/1PR9CHre86— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er listinn yfir titla Arons sem atvinnumaður í handbolta orðinn afar glæsilegur. Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin Spænski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Aron vann fjórfalt með Barcelona í vetur því hann varð einnig spænskur meistari, spænskur deildarbikarmeistari og spænskur bikarmeistari. Íslenski landsliðsfyrirliðinn var reyndar búinn að bíða svolítið lengi eftir Meistaradeildargulli eða í níu ár. Aron vann Meistaradeildina áður tvisvar sinnum með Kiel eða 2010 og 2012. @FCBhandbol are the #ehfcl CHAMPIONS! #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/OezxQVncVe— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Aron hefur hins vegar verið landsmeistari samfellt frá árinu 2012 eða á tíu tímabilum í röð, fyrst fjögur í röð með Kiel í Þýskalandi, þá tvö ár í röð með Veszprém í Ungverjalandi og síðustu fjögur ár með Barcelona á Spáni. Alls hefur Aron unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum og að minnsta kosti einn stóran titil á tólf tímabilum í röð. Hafnfirðingurinn hefur ellefu sinnum orðið landsmeistari, níu sinnum unnið bikarinn, þrisvar sinnum orðið heimsmeistari félagsliða, fjórum orðið spænsku deildarbikarmeistari og svo auðvitað unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum. #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 @FCBhandbol pic.twitter.com/1PR9CHre86— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er listinn yfir titla Arons sem atvinnumaður í handbolta orðinn afar glæsilegur. Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin
Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin
Spænski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira