Gobert í hóp með Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2021 13:32 Rudy Gobert var valinn varnarmaður ársins í NBA 2018, 2019 og 2021. getty/Alex Goodlett Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, var valinn varnarmaður ársins í NBA í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Gobert fékk yfirburðakosningu í kjörinu á varnarmanni ársins. Hann fékk 464 atkvæði, 177 atkvæðum meira en Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, var í 3. sæti með 76 atkvæði. Gobert fékk 84 af hundrað mögulegum atkvæðum í fyrsta sæti í kjörinu. pic.twitter.com/7keXT38y18— utahjazz (@utahjazz) June 10, 2021 Gobert er fjórði leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið valinn varnarmaður ársins þrisvar sinnum. Hinir eru Dikembe Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard. With his 2020-21 #KiaDPOY win, Rudy Gobert becomes the 4th player to win the award at least 3 times, joining Dikembe Mutombo (four), Ben Wallace (four) and Dwight Howard (three). pic.twitter.com/QQmDaa56Cx— NBA History (@NBAHistory) June 10, 2021 Á þessu tímabili var Gobert með 14,3 stig, 13,5 fráköst og 2,7 varin skot að meðaltali. Hann missti aðeins af einum leik í deildarkeppninni. Gobert var með næstflest fráköst í NBA í vetur og flest varin skot. Utah fékk á sig 107,2 stig að meðaltali í leik í vetur og var með þriðju bestu vörnina í NBA. Utah var með bestan árangur allra liða í deildinni og sló Memphis Grizzlies, 4-1, úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Utah vann fyrsta leikinn gegn Los Angeles Clippers, 112-109, í undanúrslitunum. Samherji Goberts, Jordan Clarkson, var valinn sjötti leikmaður ársins í NBA. Búið er að veita öll stærstu verðlaunin fyrir utan nýliða ársins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Gobert fékk yfirburðakosningu í kjörinu á varnarmanni ársins. Hann fékk 464 atkvæði, 177 atkvæðum meira en Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, var í 3. sæti með 76 atkvæði. Gobert fékk 84 af hundrað mögulegum atkvæðum í fyrsta sæti í kjörinu. pic.twitter.com/7keXT38y18— utahjazz (@utahjazz) June 10, 2021 Gobert er fjórði leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið valinn varnarmaður ársins þrisvar sinnum. Hinir eru Dikembe Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard. With his 2020-21 #KiaDPOY win, Rudy Gobert becomes the 4th player to win the award at least 3 times, joining Dikembe Mutombo (four), Ben Wallace (four) and Dwight Howard (three). pic.twitter.com/QQmDaa56Cx— NBA History (@NBAHistory) June 10, 2021 Á þessu tímabili var Gobert með 14,3 stig, 13,5 fráköst og 2,7 varin skot að meðaltali. Hann missti aðeins af einum leik í deildarkeppninni. Gobert var með næstflest fráköst í NBA í vetur og flest varin skot. Utah fékk á sig 107,2 stig að meðaltali í leik í vetur og var með þriðju bestu vörnina í NBA. Utah var með bestan árangur allra liða í deildinni og sló Memphis Grizzlies, 4-1, úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Utah vann fyrsta leikinn gegn Los Angeles Clippers, 112-109, í undanúrslitunum. Samherji Goberts, Jordan Clarkson, var valinn sjötti leikmaður ársins í NBA. Búið er að veita öll stærstu verðlaunin fyrir utan nýliða ársins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti