Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júní 2021 21:11 Nathalia sakar Rúrik um að hafa haldið fram hjá sér með þýsku leikkonunni Valentinu Pahde (til hægri) en hún var þátttakandi í þýsku útgáfu þáttanna Allir geta dansað með Rúrik. getty/Tristar media Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. Þýska götublaðið Tag24 fjallar um málið og veltir því fyrir sér hvort Nathalia og Rúrik séu hætt saman. Saman í Allir geta dansað Nathalia birti í dag skjáskot af skilaboðum sem hún hafði fengið send á Instagram (sjá neðst í fréttinni) þar sem fólk hafði bent henni á að Rúrik væri á grísku eyjunni Mykonos með þýsku leikkonunni Velentinu Pahde, sem tók þátt í þýsku útgáfu Allir geta dansað, sem Rúrik vann. „Takk fyrir öll skilaboðin og myndirnar. Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni. Ég hef spurt hann svo oft en Rúrik hefur alltaf neitað fyrir það. Gangi þeim allt í haginn…“ skrifaði Nathalia við skjáskotið sem hún birti í Instagram-sögu sinni (e. Instagram story). Hún hefur nú eytt sögunni en sem fyrr segir er hún ekki að fylgja Rúrik lengur á miðlinum. Hann fylgir henni þó enn. Samkvæmt miðlinum Tag24 er vitað að Pahde sé í fríi á Mykonos en það má sjá af nýlegum færslum hennar af Instagram. Það er erfitt að dæma um það hverjir eru á myndunum sem Nathalia fékk sendar og setti í Instagram-sögu sína en fólkið gæti vel verið Rúrik og Pahde. Rúrik og Nathalia byrjuðu saman í lok árs 2018. Hvort samband þeirra sé nú á enda komið er ekki alveg ljóst en það verður að teljast undarlegt að Nathalia sé hætt að fylgja kærastanum á Instagram. Nathalia birti þetta skjáskot í sögu á Instagram en eyddi því síðan út: Skjáskot af Instagram sögu Nathaliu sem hún hefur nú eytt.instagram/Nathalia Soliani Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Þýska götublaðið Tag24 fjallar um málið og veltir því fyrir sér hvort Nathalia og Rúrik séu hætt saman. Saman í Allir geta dansað Nathalia birti í dag skjáskot af skilaboðum sem hún hafði fengið send á Instagram (sjá neðst í fréttinni) þar sem fólk hafði bent henni á að Rúrik væri á grísku eyjunni Mykonos með þýsku leikkonunni Velentinu Pahde, sem tók þátt í þýsku útgáfu Allir geta dansað, sem Rúrik vann. „Takk fyrir öll skilaboðin og myndirnar. Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni. Ég hef spurt hann svo oft en Rúrik hefur alltaf neitað fyrir það. Gangi þeim allt í haginn…“ skrifaði Nathalia við skjáskotið sem hún birti í Instagram-sögu sinni (e. Instagram story). Hún hefur nú eytt sögunni en sem fyrr segir er hún ekki að fylgja Rúrik lengur á miðlinum. Hann fylgir henni þó enn. Samkvæmt miðlinum Tag24 er vitað að Pahde sé í fríi á Mykonos en það má sjá af nýlegum færslum hennar af Instagram. Það er erfitt að dæma um það hverjir eru á myndunum sem Nathalia fékk sendar og setti í Instagram-sögu sína en fólkið gæti vel verið Rúrik og Pahde. Rúrik og Nathalia byrjuðu saman í lok árs 2018. Hvort samband þeirra sé nú á enda komið er ekki alveg ljóst en það verður að teljast undarlegt að Nathalia sé hætt að fylgja kærastanum á Instagram. Nathalia birti þetta skjáskot í sögu á Instagram en eyddi því síðan út: Skjáskot af Instagram sögu Nathaliu sem hún hefur nú eytt.instagram/Nathalia Soliani
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31
Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30