Ragnhildur efst á Opna breska áhugamannamótinu | Til mikils að vinna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 19:15 Ragnhildur Kristinsdóttir er í frábærri stöðu sem stendur. EKUSPORTS Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er sem stendur með tveggja högga forystu á næstu kylfinga eftir tvo hringi á Opna breska áhugamannamótinu sem nú fer fram í Kilmarnock í Skotlandi. Sigurvegari mótsins vinnur sér inn keppnisrétt á fjórum risamótum og því er til mikils að vinna. Ragnhildur átti mögulega sinn besta hring á ferlinum í dag þegar hún lék annan hring mótsins á 66 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Var hún eini kylfingurinn sem lék undir 70 höggum í dag. Þegar tveimur hringum er lokið er Ragnhildur á samtals sex höggum undir pari. Route 6 6 for Ragnhildur Kristinsdóttir The Icelandic player tops the leaderboard in strokeplay and books herself a place in the knockout stages Follow the live scoring here https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/ciCLECwS8y— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Hula Clara Gestsdóttir situr í 12. sæti mótsins á þremur höggum yfir pari og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir er í 53. sæti á alls 11 höggum yfir pari. Alls eru leiknar 36 holur með svokölluðu höggleiksfyrirkomulagi. Eftir það fara 64 efstu kylfingar mótsins áfram í næstu umferð þar sem keppt er í holukeppni. Leiknar eru 18 holur þangað til komið er í úrslitaleikinn sjálfan en hann er 36 holur. An incredible 8 birdies today for Ragnhildur Kristinsdóttir Check out the stroke play leaderboard to see who is making the knockout stages https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/CaqUcMiTrj— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-meistaramótinu. Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sigurvegari mótsins vinnur sér inn keppnisrétt á fjórum risamótum og því er til mikils að vinna. Ragnhildur átti mögulega sinn besta hring á ferlinum í dag þegar hún lék annan hring mótsins á 66 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Var hún eini kylfingurinn sem lék undir 70 höggum í dag. Þegar tveimur hringum er lokið er Ragnhildur á samtals sex höggum undir pari. Route 6 6 for Ragnhildur Kristinsdóttir The Icelandic player tops the leaderboard in strokeplay and books herself a place in the knockout stages Follow the live scoring here https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/ciCLECwS8y— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Hula Clara Gestsdóttir situr í 12. sæti mótsins á þremur höggum yfir pari og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir er í 53. sæti á alls 11 höggum yfir pari. Alls eru leiknar 36 holur með svokölluðu höggleiksfyrirkomulagi. Eftir það fara 64 efstu kylfingar mótsins áfram í næstu umferð þar sem keppt er í holukeppni. Leiknar eru 18 holur þangað til komið er í úrslitaleikinn sjálfan en hann er 36 holur. An incredible 8 birdies today for Ragnhildur Kristinsdóttir Check out the stroke play leaderboard to see who is making the knockout stages https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/CaqUcMiTrj— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-meistaramótinu.
Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira