Axel og Berglind efst að loknum fyrsta keppnisdegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 23:01 Axel Bóasson. mynd/seth@golf.is Fyrsta keppnisdegi af þremur er lokið á Leirumótinu er lokið. Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir eru efst sem stendur. Leirumótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og það þriðja á keppnistímabilinu. Golfklúbbur Suðurnesja er framkvæmdaraðili mótsins og fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru. Alls eru 114 keppendur á mótinu í ár, 93 í karlaflokki 21 í kvennaflokki. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili er efstur í karlaflokki. Hann lék hring dagsins á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Einu höggi á eftir honum, á 67 höggum, er Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þriðja sætinu deila þeir Sigurður Bjarki Blumenstein (GR), heimamaðurinn Pétur Þór Jaidee og Andri Már Óskarsson (GOS) en þeir léku allir á 69 höggum eða á tveimur höggum undir pari vallarins. Í kvennaflokki er Berglind Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur efst á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Öðru sætinu deila þær Helga Signý Pálsdóttir (GR), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) og Ásdís Valtýsdóttir (GR) á 76 höggum. Berglind Björnsdóttir er á toppnum að loknum fyrsta degi.GSÍ Golf Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Leirumótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og það þriðja á keppnistímabilinu. Golfklúbbur Suðurnesja er framkvæmdaraðili mótsins og fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru. Alls eru 114 keppendur á mótinu í ár, 93 í karlaflokki 21 í kvennaflokki. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili er efstur í karlaflokki. Hann lék hring dagsins á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Einu höggi á eftir honum, á 67 höggum, er Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þriðja sætinu deila þeir Sigurður Bjarki Blumenstein (GR), heimamaðurinn Pétur Þór Jaidee og Andri Már Óskarsson (GOS) en þeir léku allir á 69 höggum eða á tveimur höggum undir pari vallarins. Í kvennaflokki er Berglind Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur efst á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Öðru sætinu deila þær Helga Signý Pálsdóttir (GR), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) og Ásdís Valtýsdóttir (GR) á 76 höggum. Berglind Björnsdóttir er á toppnum að loknum fyrsta degi.GSÍ
Golf Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira