Innipúkinn snýr aftur á nýjum stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2021 14:18 Birgitta Haukdal er þekktust fyrir söng sinn með hljómsveitinni Írafár. Vísir/Vilhelm Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Ingólfsstræti í Reykjavík um verslunarmannahelgina eftir að hafa verið blásin af í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Þá stóð til að Birgitta Haukdal og Moses Hightower kæmu fram saman. Ári síðar verður sameiningin að veruleika. Margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni í ár og má þar nefna Bjartar sveiflur, Bríet, Emmsjé Gauti, Eyþór Ingi, Floni, GDRN, gugusar, Hipsumaps, Mammút, Reykjavíkudrætur og Teitur Magnússon. Birgitta og Moses Hightower koma fram á opnunarkvöldinu. Forsvarsmenn Innipúkans segjast afar stoltir af fjöbreyttri dagskrá Innipúkans í ár og full bjartsýni á að það takist að halda hátíðina með pompi og prakt. Hætta þurfti við hátíðina með eins dags fyrirvara í fyrra vegna Covid. Innipúkinn færir sig af Grandanum, þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár, og yfir á Ingólfsstræti. Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra, í Gamla bíó og efri hæð Röntgen. Á svæðinu verður sannkölluð hátíðarstemning alla helgina enda verður nóg um að vera á götunni fyrir utan staðina sem og inni á stöðunum sjálfum. Boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 30. júlí-1. ágúst. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Miðasala á hátíðina er hafin og fer fram á tix.is. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar og fara þeir miðar í sölu fljótlega. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir í tilkynningunni. Miðaverð - 3-ja daga hátíðarpassi: 8.990 kr. - Miði á stakt tónleikakvöld: 4.990 kr. Listamenn • Allenheimer • Birgitta Haukdal & Moses Hightower • Bjartar sveiflur • Bríet • Emmsjé Gauti • Eyþór Ingi • Floni • GDRN • gugusar • Hipsumhaps • Inspector Spacetime • krassasig • Mammút • Reykjavíkurdætur • Skoffín • Teitur Magnússon • Une Misére Innipúkinn Tengdar fréttir Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30. júní 2020 11:30 Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni í ár og má þar nefna Bjartar sveiflur, Bríet, Emmsjé Gauti, Eyþór Ingi, Floni, GDRN, gugusar, Hipsumaps, Mammút, Reykjavíkudrætur og Teitur Magnússon. Birgitta og Moses Hightower koma fram á opnunarkvöldinu. Forsvarsmenn Innipúkans segjast afar stoltir af fjöbreyttri dagskrá Innipúkans í ár og full bjartsýni á að það takist að halda hátíðina með pompi og prakt. Hætta þurfti við hátíðina með eins dags fyrirvara í fyrra vegna Covid. Innipúkinn færir sig af Grandanum, þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár, og yfir á Ingólfsstræti. Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra, í Gamla bíó og efri hæð Röntgen. Á svæðinu verður sannkölluð hátíðarstemning alla helgina enda verður nóg um að vera á götunni fyrir utan staðina sem og inni á stöðunum sjálfum. Boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 30. júlí-1. ágúst. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Miðasala á hátíðina er hafin og fer fram á tix.is. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar og fara þeir miðar í sölu fljótlega. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir í tilkynningunni. Miðaverð - 3-ja daga hátíðarpassi: 8.990 kr. - Miði á stakt tónleikakvöld: 4.990 kr. Listamenn • Allenheimer • Birgitta Haukdal & Moses Hightower • Bjartar sveiflur • Bríet • Emmsjé Gauti • Eyþór Ingi • Floni • GDRN • gugusar • Hipsumhaps • Inspector Spacetime • krassasig • Mammút • Reykjavíkurdætur • Skoffín • Teitur Magnússon • Une Misére
Innipúkinn Tengdar fréttir Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30. júní 2020 11:30 Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30. júní 2020 11:30
Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. 30. júlí 2020 21:30