Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 11:31 Hinn sigursæli Mike Krzyzewski hættir hjá Duke eftir næsta tímabil. getty/Andy Lyons Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. 2021-22. The last ride for The Goat. pic.twitter.com/pJ0kPYWmmK— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski, eða Coach K eins og hann er jafnan kallaður, hefur fimm sinnum gert Duke að meisturum og enginn þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans hefur unnið fleiri leiki en hann. Jon Scheyer tekur við Duke eftir næsta tímabil, 2021-22. Hann er aðstoðarþjálfari liðsins og lék með því á árunum 2006-10. Our 20th head coach. Starting April 2022. @JonScheyer # pic.twitter.com/9FRpdM6pVM— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski tók við Duke í mars 1980. Hann hefur tólf sinnum komið liðinu í undanúrslit (Final Four) og unnið fimm titla (1991, 1992, 2001, 2010 og 2015). Krzyzewski hefur stýrt Duke til 1097 sigra en samtals hafa lið hans unnið 1170 leiki í háskólakörfuboltanum sem er met. Áður en hann tók við Duke þjálfaði hann lið bandaríska hersins. Krzyzewski, sem er 74 ára, stýrði bandaríska landsliðinu á árunum 2005-16 og gerði það þrisvar sinnum að Ólympíumeisturum og tvisvar sinnum að heimsmeisturum. Krzyzewski hefur fengið ótal tilboð frá liðum í NBA í gegnum tíðina en alltaf haldið tryggð við Duke. Á síðasta tímabili komst Duke ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 1995 en teflir fram mjög sterku liði á næsta tímabili. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
2021-22. The last ride for The Goat. pic.twitter.com/pJ0kPYWmmK— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski, eða Coach K eins og hann er jafnan kallaður, hefur fimm sinnum gert Duke að meisturum og enginn þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans hefur unnið fleiri leiki en hann. Jon Scheyer tekur við Duke eftir næsta tímabil, 2021-22. Hann er aðstoðarþjálfari liðsins og lék með því á árunum 2006-10. Our 20th head coach. Starting April 2022. @JonScheyer # pic.twitter.com/9FRpdM6pVM— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski tók við Duke í mars 1980. Hann hefur tólf sinnum komið liðinu í undanúrslit (Final Four) og unnið fimm titla (1991, 1992, 2001, 2010 og 2015). Krzyzewski hefur stýrt Duke til 1097 sigra en samtals hafa lið hans unnið 1170 leiki í háskólakörfuboltanum sem er met. Áður en hann tók við Duke þjálfaði hann lið bandaríska hersins. Krzyzewski, sem er 74 ára, stýrði bandaríska landsliðinu á árunum 2005-16 og gerði það þrisvar sinnum að Ólympíumeisturum og tvisvar sinnum að heimsmeisturum. Krzyzewski hefur fengið ótal tilboð frá liðum í NBA í gegnum tíðina en alltaf haldið tryggð við Duke. Á síðasta tímabili komst Duke ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 1995 en teflir fram mjög sterku liði á næsta tímabili.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti