Arnar: Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2021 23:14 Arnar Guðjónsson var virkilega feginn að vera kominn 1-0 yfir í einvíginu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í leikslok eftir að lið hans tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur 90-99 en Arnar segir að sigurinn skipti engu máli ef lið hans fylgi honum ekkki eftir. „Allur leikurinn var bara vel útfærður,“ sagði Arnar að leik loknum. „Þetta er hrikalega erfitt lið og gott að vinna en bara áfram gakk, það er 1-0.“ „Þeir skoruðu ekki 110 stig, var það ekki talan sem ég talaði um fyrir leik?“ sagði Arnar aðspurður um hvað hefði skilað sigrinum. „Þetta er bara hrikalega erfitt lið og mér fannst Larry bara aldrei klúðra skoti í kvöld. En ég er bara feginn að hafa unnið. Þetta tók mikið úr okkur og nú er bara að fara heim og ná góðri endurheimt.“ Stjarnan tapaði 14 boltum í leiknum í kvöld og Arnar segir að liðið þurfi að gera einfaldari hluti í næsta leik til að fækka þeim. „Við þurfum bara að fara í Óla Jóh fræðin í næsta leik. Bara blár sendir á bláan og höfum þetta einfalt. Við þurfum að gera það á heimavelli.“ Flestir telja það mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í svona einvígi, og þá sérstaklega að taka forystuna á útivelli. Arnar segir þetta í raun ekki skipta neinu máli ef þeir fylgja þessu ekki eftir. „Nú þurfum við bara tvo sigra og þeir þurfa þrjá. Það í rauninni breytir engu. Við þurfum bara að halda áfram og reyna að sækja næsta sigur.“ „Þetta er erfitt lið og þetta verður erfið sería. Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1,“ sagði Arnar að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
„Allur leikurinn var bara vel útfærður,“ sagði Arnar að leik loknum. „Þetta er hrikalega erfitt lið og gott að vinna en bara áfram gakk, það er 1-0.“ „Þeir skoruðu ekki 110 stig, var það ekki talan sem ég talaði um fyrir leik?“ sagði Arnar aðspurður um hvað hefði skilað sigrinum. „Þetta er bara hrikalega erfitt lið og mér fannst Larry bara aldrei klúðra skoti í kvöld. En ég er bara feginn að hafa unnið. Þetta tók mikið úr okkur og nú er bara að fara heim og ná góðri endurheimt.“ Stjarnan tapaði 14 boltum í leiknum í kvöld og Arnar segir að liðið þurfi að gera einfaldari hluti í næsta leik til að fækka þeim. „Við þurfum bara að fara í Óla Jóh fræðin í næsta leik. Bara blár sendir á bláan og höfum þetta einfalt. Við þurfum að gera það á heimavelli.“ Flestir telja það mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í svona einvígi, og þá sérstaklega að taka forystuna á útivelli. Arnar segir þetta í raun ekki skipta neinu máli ef þeir fylgja þessu ekki eftir. „Nú þurfum við bara tvo sigra og þeir þurfa þrjá. Það í rauninni breytir engu. Við þurfum bara að halda áfram og reyna að sækja næsta sigur.“ „Þetta er erfitt lið og þetta verður erfið sería. Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1,“ sagði Arnar að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti