Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 15:30 Sigga á rúntinum með Bjarna. Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum. Á rúntinum Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum.
Á rúntinum Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira