Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 15:30 Sigga á rúntinum með Bjarna. Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum. Á rúntinum Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum.
Á rúntinum Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira