Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2021 21:46 Hansi hendir bikarnum á loft eftir sigurinn á Augsburg í dag. M. Donato/Getty Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. Bayern hafði tryggt sér þýska meistaratitilinn fyrir leik dagsins en öll augu voru á pólska framherjanum og hvort að hann myndi slá metið. Hann hafði skorað 40 mörk fyrir leik dagsins og það 41. kom í uppbótartíma við mikinn fögnuð hans og liðsfélaga hans. „Ég er glaður fyrir hans hönd. Þetta tók langan tíma og ég hafði sagt við hann að það væri kannski ekki nægur tími til að ná þessu en hann gerði það samt,“ sagði Hansi. „Við vinnum saman. Við gerum hlutina sem lið og það skiptir sköpum. Þegar við gerum þetta sem eitt lið þá er það gott fyrir Lewandowski einnig.“ Lewandowski skoraði 41 mark í 29 leikjum á þessari leiktíð. Magnaður. In den letzten Sekunden der Saison gelingt es Robert Lewandowski doch noch, mit dem 41. Treffer den Rekord von Gerd Müller zu überbieten. Trainer Hansi Flick hatte schon nicht mehr daran geglaubt. https://t.co/nIWMitC4Sb— Süddeutsche Zeitung (@SZ) May 22, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Bayern hafði tryggt sér þýska meistaratitilinn fyrir leik dagsins en öll augu voru á pólska framherjanum og hvort að hann myndi slá metið. Hann hafði skorað 40 mörk fyrir leik dagsins og það 41. kom í uppbótartíma við mikinn fögnuð hans og liðsfélaga hans. „Ég er glaður fyrir hans hönd. Þetta tók langan tíma og ég hafði sagt við hann að það væri kannski ekki nægur tími til að ná þessu en hann gerði það samt,“ sagði Hansi. „Við vinnum saman. Við gerum hlutina sem lið og það skiptir sköpum. Þegar við gerum þetta sem eitt lið þá er það gott fyrir Lewandowski einnig.“ Lewandowski skoraði 41 mark í 29 leikjum á þessari leiktíð. Magnaður. In den letzten Sekunden der Saison gelingt es Robert Lewandowski doch noch, mit dem 41. Treffer den Rekord von Gerd Müller zu überbieten. Trainer Hansi Flick hatte schon nicht mehr daran geglaubt. https://t.co/nIWMitC4Sb— Süddeutsche Zeitung (@SZ) May 22, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira