Sabrina sú yngsta til að ná þrennu í sögu WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 16:01 Sabrina Ionescu og félagar í New York Liberty liðinu hafa byrjað tímabilið vel. Getty/Justin Casterline Sabrina Ionescu missti af nær öllu fyrsta tímabili sínu í WNBA vegna meiðsla en hún er kominn til baka og það má sjá áhrif hennar á frábærri byrjun New York Liberty á þessu tímabili. Sabrina kom sér í sögubækurnar í nótt þegar hún var sú yngsta til að vera með þrennu í leik í WNBA-deildinni. Þessi fjölhæfi leikmaður var þá með 26 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í 87-75 sigri New York Liberty á Minnesota Lynx. Þetta var þriðji sigur liðsins í þremur leikjum í upphafi tímabilsins. Þetta er í fyrsta sinn í fjórtán síðan New York liðið vinnur þrjá fyrstu leikina sína. At 23 years and 164 days old, Sabrina Ionescu becomes the youngest player in WNBA history to record a triple-double.She finished with 26 points, 12 assists, and 10 rebounds in the Liberty win. pic.twitter.com/7dfjsN2xdy— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 19, 2021 Sabrina er aðeins 23 ára og 164 daga gömul en gamli methafinn, Deanna Nolan, var 25 ára og 269 daga gömul þegar hún setti gamla metið árið 2005. Þetta var aðeins sjötti WNBA leikur Ionescu á ferlinum en fyrir leikinn í nótt hafði engin WNBA leikmaður náð þrennu í fyrstu fimmtíu leikjum sínum í deildinni. Sheryl Swoopes hafði verið sú fyrsta til að ná því í leik númer 59. Sabrina átti frábæran háskólaferil með Oregon og mikið hefur verið gert úr vináttu hennar og Kobe Bryant en þau voru í mjög góðu sambandi. Sabrina er líka mikill fjölskylduvinur og hefur eytt tíma með Vanessu Bryanti og dætrum hennar og Kobe eftir að Kobe og Gianna dóu í þyrlyslysinu. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Sabrina kom sér í sögubækurnar í nótt þegar hún var sú yngsta til að vera með þrennu í leik í WNBA-deildinni. Þessi fjölhæfi leikmaður var þá með 26 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í 87-75 sigri New York Liberty á Minnesota Lynx. Þetta var þriðji sigur liðsins í þremur leikjum í upphafi tímabilsins. Þetta er í fyrsta sinn í fjórtán síðan New York liðið vinnur þrjá fyrstu leikina sína. At 23 years and 164 days old, Sabrina Ionescu becomes the youngest player in WNBA history to record a triple-double.She finished with 26 points, 12 assists, and 10 rebounds in the Liberty win. pic.twitter.com/7dfjsN2xdy— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 19, 2021 Sabrina er aðeins 23 ára og 164 daga gömul en gamli methafinn, Deanna Nolan, var 25 ára og 269 daga gömul þegar hún setti gamla metið árið 2005. Þetta var aðeins sjötti WNBA leikur Ionescu á ferlinum en fyrir leikinn í nótt hafði engin WNBA leikmaður náð þrennu í fyrstu fimmtíu leikjum sínum í deildinni. Sheryl Swoopes hafði verið sú fyrsta til að ná því í leik númer 59. Sabrina átti frábæran háskólaferil með Oregon og mikið hefur verið gert úr vináttu hennar og Kobe Bryant en þau voru í mjög góðu sambandi. Sabrina er líka mikill fjölskylduvinur og hefur eytt tíma með Vanessu Bryanti og dætrum hennar og Kobe eftir að Kobe og Gianna dóu í þyrlyslysinu.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira