Tíska og hönnun

Dagur eitt á HönnunarMars

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
HönnunarMars fer fram dagana 19. til 23. maí.
HönnunarMars fer fram dagana 19. til 23. maí. HönnunarMars

Fyrsti hátíðardagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og sýningarstaðir flestir tilbúnir að taka úr lás og hleypa viðburðaþyrstum gestum inn að skoða það ferskasta sem íslenskir hönnuðir hafa upp á að bjóða.

Næstu daga munum við birta hér á Vísi nákvæma dagskrá yfir allt það sem er á dagskrá hátíðarinnar hvern dag, en einnig er hægt að skoða heildardagskránna á síðu hátíðarinnar. Alla umfjöllun okkar um hátíðina verður hægt að nálgast HÉR á Vísi.

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrá dagsins.

OPNANIR VIÐBURÐARSTAÐA / VENUES OPENING

10:00 - 18:00 Opnunardagur / Opening day Norræna húsið Norræna húsið

11:00 - 20:00 Opnunardagur / Opening day Hafnartorg

12:00 - 18:00 Opnunardagur / Opening day Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Epal

14:00 - 20:00 Opnunardagur / Opening day Ásmundarsalur Ásmundarsalur

VIÐBURÐIR / EVENTS

10:00 - 14:00 Málstofa / Seminar Er hægt að hanna heilsu? Manngert umhverfi og lífsgæðiArchitecture and public health: Can we design health? Gróska

10:00 - 18:00 Opnun / Opening Öllum hnútum kunnug - Útgáfuhóf Knowing the ropes Norræna húsið

11:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio Efnasmiðjan; maus, vas og verðmætiEfnasmiðjan, value of materials Efnasmiðjan

11:00 - 18:00 Opin verslun / open store Furðuverur úr TrékyllisvíkCreatures from the past Skartgripaverslunin Fríða

11:00 - 20:00 Opnun / Opening Funky TerrazzoFunky Terrazzo Kolagata

11:00 - 20:00 Opnun / Opening Signatúra Bookasafn - Opnunardagur Signatúra Bookasafn - Opening Day Kolagata

12:00 - 13:00 Spjall / Talk H4H4 Mikado

12:00 - 13:00 Spjall / Talk Hönnun í anda Ásmundar - Hádegisstund með Tinnu Gunnarsdóttur vöruhönnuði Design for Sculptor Ásmundur Sveinsson Ásmundarsafn

12:15 - 12:45 Leiðsögn / Guided tour Leiðsögn um Grósku og Vísindagarða Gróska

12:15 - 13:00 Viðburður / Event Ofurhetjur Jarðar - Menning á miðvikudögum - ÞYKJÓ Superheroes of the earth Menningarhús Kópavogs

13:00 - 14:00 Leiðsögn / Guided tour Leiðsögn um Austurhöfn Bryggjugata

14:00 - 16:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með ArkioVirtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur

14:00 - 17:00 Opnun / Opening Sif Benedicta X Brynja SkjaldarSif Benedicta X Brynja Skjaldar Listasafn Einars Jónssonar

14:00 - 20:00 Opnun / Opening Ástarbréf til Sigvalda Thordarson - ÚtgáfuhófA Love letter to Sigvaldi Thordarson Ásmundarsalur

14:00 - 20:00 Opnun / Opening HlutverkObject-ive Ásmundarsalur

14:15 - 14:45 Leiðsögn / Guided tour Leiðsögn um Grósku og Vísindagarða Gróska

15:00 - 18:00 Spjall / Talk Hittu hönnuði Norræna hússins

Norræna húsið

16:00 - 17:00 Viðburður / Event Krosssaumur KarólínuKarólína‘s cross-stitch Aðalstræti 10

16:00 - 18:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með ArkioVirtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur

16:00 - 21:00 Opnun / Opening Sjónarhorn - Opnunardagur Point of View - Opening day

Harbinger

17:00 - 17:45 Viðburður / Event Allir út að læra ! - Sýnikennsla og kynning Let's go learn outside! Gamli salur, Elliðavatnsbær

17:00 - 19:00 Opnun / Opening SamtalDialogue Studioh50

17:00 - 19:00 Viðburður / Event Indriðaverðlaunin - Afhending og umræðufundur Icelandic Fashion Council presents the Indriði awards Gróska

17:00 - 19:00 Opnun / Opening MAGNEAMAGNEA Kiosk Grandi

17:00 - 19:00 Opnun / Opening DAGSSON by EYGLO - Take off DAGSSON by EYGLO Kiosk Grandi

17:00 - 19:00 Opnun / Opening ANITA HIRLEKAR x CUTLER AND GROSSANITA HIRLEKAR x CUTLER AND GROSS Kiosk Grandi

17:00 - 19:00 Opnun / Opening Arfisti - gjörnýting skógarkerfilsArfisti - Cow parsley utilization Norræna húsið

17:00 - 20:00 Opnun / Opening BaldinnBaldinn The Dissident Typeface Gallery Port

17:00 - 20:00 Opnun / Opening FÓLK 2021FÓLK 2021 Kolagata

17:00 - 20:00 Opnun / Opening Textíl-RitPages of Thread Kolagata

17:00 - 20:00 Opnun / Opening ÓLÍFRÆNTINORGANIC Hverfisgata 71a

17:30 - 20:00 Opnun / Opening Útilykt 66° by Fischersund Verslun Laugavegi 17-19

18:00 - 20:00 Viðburður / Event Samlegð - Matarboð með nemendumSynergy Hannesarholt

18:00 - 21:00 Opnun / Opening Grugg & Makk - Kortlagning bragðfangaGrugg & Makk Kex hostel


Tengdar fréttir

Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum

„Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.