Maðurinn á bak við „Vi er røde, vi er hvide“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 08:43 Byrjunarlið danska landsliðsins fyrir leikinn gegn Vestur-Þjóðverjum á HM í Mexíkó 1986. Danir unnu leikinn 2-0 með mörkum frá Jesper Olsen og John Hartmann Eriksen. Getty Danski tónlistarmaðurinn Michael Bruun er látinn, sjötugur að aldri. Bruun er einna þekktastur fyrir að hafa samið og framleitt lagið Re-Sepp-Ten, með laglínuna „Vi er røde, vi er hvide“ í viðlaginu. Lagið ómaði í kringum leiki danska landsliðsins á HM í knattspyrnu 1986 og raunar löngu eftir það og gerir enn. Danskir fjölmiðlar greina frá því að Bruun hafi andast í gær. Re-Sepp-Ten var samið í aðdraganda HM í Mexíkó 1986, en í textanum er að finna tilvitnanir í bæði sögur HC Andersen og danska landsliðið. Þannig er titill lagsins orðaleikur þar sem vísað er í uppskriftina að sigri og nafn þáverandi þjálfara landsliðsins, Sepp Piontek. Bruun samdi lagið með þeim Jarl Friis-Mikkelsen og Henrik Bødtcher, en Bruun var einn framleiðandi. Í bakröddum var svo að finna Preben Elkjær og aðrar stjörnur danska landsliðsins á þeim tíma. Danir slógu í gegn á HM í Mexíkó 1986, unnu alla leikina í riðlakeppninni þar sem þeir mættu Vestur-Þjóðverjum, Úrúgvæjum og Skotum. Muna margir eftir 6-1 sigri Dana á Úrúgvæjum þar sem Elkjær skoraði þrennu. Danir duttu þó úr fyrir Spánverjum í sextán liða úrslitum mótsins þegar þeir töpuðu 5-1. Áður en til lagsins kom hafði Bruun starfað lengi sem tónlistarmaður og tónlistarframleiðandi og hafði samið fjölda vinsælla laga. Var hann meðal annars liðsmaður sveitanna Tøsedrengene og Ray-Dee-Ohh. Bruun lætur eftir sig þrjú börn, þeirra á meðal dótturina Amalie, sem einnig er þekkt sem þungarokkstónlistarkonan Myrkur. Andlát Danmörk Tónlist Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Danskir fjölmiðlar greina frá því að Bruun hafi andast í gær. Re-Sepp-Ten var samið í aðdraganda HM í Mexíkó 1986, en í textanum er að finna tilvitnanir í bæði sögur HC Andersen og danska landsliðið. Þannig er titill lagsins orðaleikur þar sem vísað er í uppskriftina að sigri og nafn þáverandi þjálfara landsliðsins, Sepp Piontek. Bruun samdi lagið með þeim Jarl Friis-Mikkelsen og Henrik Bødtcher, en Bruun var einn framleiðandi. Í bakröddum var svo að finna Preben Elkjær og aðrar stjörnur danska landsliðsins á þeim tíma. Danir slógu í gegn á HM í Mexíkó 1986, unnu alla leikina í riðlakeppninni þar sem þeir mættu Vestur-Þjóðverjum, Úrúgvæjum og Skotum. Muna margir eftir 6-1 sigri Dana á Úrúgvæjum þar sem Elkjær skoraði þrennu. Danir duttu þó úr fyrir Spánverjum í sextán liða úrslitum mótsins þegar þeir töpuðu 5-1. Áður en til lagsins kom hafði Bruun starfað lengi sem tónlistarmaður og tónlistarframleiðandi og hafði samið fjölda vinsælla laga. Var hann meðal annars liðsmaður sveitanna Tøsedrengene og Ray-Dee-Ohh. Bruun lætur eftir sig þrjú börn, þeirra á meðal dótturina Amalie, sem einnig er þekkt sem þungarokkstónlistarkonan Myrkur.
Andlát Danmörk Tónlist Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira