Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2021 16:00 Jón Heiðar Sigurðsson fékk einn á kjammann en bjargaði um leið marki í mikilvægum sigri KA á ÍBV. Vísir/Elín Björg KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. KA-menn fóru mjög langt með að tryggja sig inn í úrslitakeppnina eftir baráttusigur á Eyjamönnum um helgina. Leikmenn Akureyrarliðsins fórnuðu sér í verkefnið og sumir fengu hreinlega á kjammann fyrir vikið. Seinni bylgjan fann gott dæmi um fórnfýsi leikmanna KA-liðsins þegar Jón Heiðar Sigurðsson steig fyrir framan Hákon Daða Styrmisson sem ætlaði að skora frá miðju þegar mark KA-liðsins var tómt. „Við vorum sammála að það hafi verið svona úrslitakeppnisfílingur og það var hasar og annað. Það gerðist ýmislegt eins og til að mynda þetta hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi atvikið. Klippa: Seinni bylgjan: Jón Heiðar skotinn niður „Sjáið hérna. Bæng. Þetta fór ekki yfir Jón Heiðar, norður yfir hann. Aumingja karlinn,“ sagði Henry Birgir. Hákon Daði skaut Jón Heiðar hreinlega niður í bókstaflegri merkingu. „Jón Heiðar fórnar sér en var hann of nálægt,“ spurði Jóhann Gunnar Einarsson en Henry Birgir og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru ekki á því. „Þetta er hræðilega vont, beint í andlitið en hann bjargar marki því það var enginn í markinu,“ sagði Jóhann. „Hann er alveg vankaður eftir þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Jón Heiðar átti mjög góðan leik í tveggja marka sigri á ÍBV og var með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar. Sá sem skráir tölfræðina hjá KA-mönnum var þó ekki tilbúinn að gefa honum varið skot þarna þótt að Jón hafi fórnað andlitinu í það að komast fyrir skotið. Hér fyrir ofan má sjá þetta atvik. Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
KA-menn fóru mjög langt með að tryggja sig inn í úrslitakeppnina eftir baráttusigur á Eyjamönnum um helgina. Leikmenn Akureyrarliðsins fórnuðu sér í verkefnið og sumir fengu hreinlega á kjammann fyrir vikið. Seinni bylgjan fann gott dæmi um fórnfýsi leikmanna KA-liðsins þegar Jón Heiðar Sigurðsson steig fyrir framan Hákon Daða Styrmisson sem ætlaði að skora frá miðju þegar mark KA-liðsins var tómt. „Við vorum sammála að það hafi verið svona úrslitakeppnisfílingur og það var hasar og annað. Það gerðist ýmislegt eins og til að mynda þetta hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi atvikið. Klippa: Seinni bylgjan: Jón Heiðar skotinn niður „Sjáið hérna. Bæng. Þetta fór ekki yfir Jón Heiðar, norður yfir hann. Aumingja karlinn,“ sagði Henry Birgir. Hákon Daði skaut Jón Heiðar hreinlega niður í bókstaflegri merkingu. „Jón Heiðar fórnar sér en var hann of nálægt,“ spurði Jóhann Gunnar Einarsson en Henry Birgir og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru ekki á því. „Þetta er hræðilega vont, beint í andlitið en hann bjargar marki því það var enginn í markinu,“ sagði Jóhann. „Hann er alveg vankaður eftir þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Jón Heiðar átti mjög góðan leik í tveggja marka sigri á ÍBV og var með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar. Sá sem skráir tölfræðina hjá KA-mönnum var þó ekki tilbúinn að gefa honum varið skot þarna þótt að Jón hafi fórnað andlitinu í það að komast fyrir skotið. Hér fyrir ofan má sjá þetta atvik.
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira