Danir sömdu um tilslakanir sem ná til nærri alls samfélagsins Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 07:44 Danir fagna, en til stendur að afnema grímuskyldu og sem og kröfur um bólusetningarvottorð yfir sumarið. EPA Samkomulag hefur náðst á danska þinginu um verulegar tilslakanir á sóttvarnarreglum í landinu frá og með komandi föstudegi. Afléttingarnar ná til landsins alls, og langflest svið dansks samfélags í einhverri mynd, ef frá eru taldir næturklúbbar og diskótek. DR segir frá því að samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á danska þinginu hafi náðst í nótt, ef frá er talinn Ný borgaraflokkurinn. Háskólar opna upp á gátt, ekki er lengur hvatt til fjarvinnu á vinnustöðum og opnað er fyrir almenning að sækja gufuböð, sundlaugar, spilasali og ýmislegt fleira. Opnað er fyrir almenning að sækja íþróttaviðburði og ýmsa aðra skipulagða tómstundastarfsemi, en í sumum tilvikum þarf að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Vegabréfið er smáforrit í sínaum sem sýnir fram á að viðkomandi hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum, hafi verið bólusettur eða þá sanni að viðkomandi hafi smitast á síðustu tveimur til tólf vikum. Upphaflega stóð til að skólar ættu að gera tekið við 50 prósentum af hámarksfjölda, en niðurstaða samkomulagsins var að opna skólana upp á gátt. Fólk má frá og með föstudeginum sækja dýra- og skemmtigarða heim, gegn því að sýna fram kórónuveiruvegabréf. Þegar kemur að fjarvinnu mega 20 prósent starfsfólks mæta aftur á vinnustaði frá föstudeginum, helmingur frá 14. júní og allir frá 1. ágúst. Grímuskyldu á að afnema í áföngum yfir sumarið, líkt og krafan um að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Grímuskylda skal þannig vera alveg afnumin í ágúst þegar ætlunin er að vera búin að bólusetja alla sem eru eldri en sextán ára. Auk alls þessa hefur miðast samkomutakmarkanir nú almennt við fimmtíu manns innandyra, en hundrað utandyra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira
DR segir frá því að samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á danska þinginu hafi náðst í nótt, ef frá er talinn Ný borgaraflokkurinn. Háskólar opna upp á gátt, ekki er lengur hvatt til fjarvinnu á vinnustöðum og opnað er fyrir almenning að sækja gufuböð, sundlaugar, spilasali og ýmislegt fleira. Opnað er fyrir almenning að sækja íþróttaviðburði og ýmsa aðra skipulagða tómstundastarfsemi, en í sumum tilvikum þarf að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Vegabréfið er smáforrit í sínaum sem sýnir fram á að viðkomandi hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum, hafi verið bólusettur eða þá sanni að viðkomandi hafi smitast á síðustu tveimur til tólf vikum. Upphaflega stóð til að skólar ættu að gera tekið við 50 prósentum af hámarksfjölda, en niðurstaða samkomulagsins var að opna skólana upp á gátt. Fólk má frá og með föstudeginum sækja dýra- og skemmtigarða heim, gegn því að sýna fram kórónuveiruvegabréf. Þegar kemur að fjarvinnu mega 20 prósent starfsfólks mæta aftur á vinnustaði frá föstudeginum, helmingur frá 14. júní og allir frá 1. ágúst. Grímuskyldu á að afnema í áföngum yfir sumarið, líkt og krafan um að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Grímuskylda skal þannig vera alveg afnumin í ágúst þegar ætlunin er að vera búin að bólusetja alla sem eru eldri en sextán ára. Auk alls þessa hefur miðast samkomutakmarkanir nú almennt við fimmtíu manns innandyra, en hundrað utandyra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira