NBA dagsins: Stigahæstur á leiktíðinni og næstelstur til þess á eftir Jordan Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 15:00 Stephen Curry átti magnað endurkomutímabil í vetur. AP/Jeff Chiu Hinn 33 ára gamli Stephen Curry skoraði 46 stig í síðasta leik Golden State Warriors í NBA-deildinni á þessari leiktíð, áður en umspil og úrslitakeppni tekur nú við. Curry skoraði stigin í 113-101 sigri á Memphis Grizzlies og tryggði sér þar með stigameistaratitilinn á leiktíðinni. Hann skoraði að meðaltali 32 stig í leik í vetur og endaði fyrir ofan Bradley Beal sem skoraði 31,3 stig að meðaltali fyrir Washington Wizards. Þetta er í annað sinn sem Curry endar stigahæstur en James Harden hefur orðið stigahæstur síðustu þrjár leiktíðir. Curry afrekaði það síðast veturinn 2015-16. Aðeins Michael Jordan hefur náð að verða stigahæstur á leiktíð í NBA-deildinni eldri en Curry. Jordan var 35 ára þegar hann varð stigahæstur tímabilið 1997-98. Í NBA dagsins má sjá enn eina frábæra frammistöðu Currys sem hefur þurft að draga vagninn fyrir Golden State en liðið þarf að gera sér að góðu að fara í umspil til að komast í úrslitakeppnina. Einnig eru þar svipmyndir úr sigrum LA Lakers og New York Knicks. Klippa: NBA dagsins 17. maí Í umspilinu mætir Golden State meisturum Lakers og mun sigurliðið mæta Phoenix Suns í 8-liða úrslitum vesturdeildarinnar. Tapliðið fær annan möguleika á að tryggja sig inn í úrslitakeppnina með leik við sigurliðið í leik Memphis og San Antonio Spurs. Lakers unnu New Orleans Pelicans í nótt en misstu LeBron James meiddan af velli. Hann kveðst þó klár í slaginn við Golden State á miðvikudagskvöld. New York Knicks náðu heimavallarrétti í austurdeildinni þar sem liðið mætir Atlanta Hawks í 8-liða úrslitum. NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Curry skoraði stigin í 113-101 sigri á Memphis Grizzlies og tryggði sér þar með stigameistaratitilinn á leiktíðinni. Hann skoraði að meðaltali 32 stig í leik í vetur og endaði fyrir ofan Bradley Beal sem skoraði 31,3 stig að meðaltali fyrir Washington Wizards. Þetta er í annað sinn sem Curry endar stigahæstur en James Harden hefur orðið stigahæstur síðustu þrjár leiktíðir. Curry afrekaði það síðast veturinn 2015-16. Aðeins Michael Jordan hefur náð að verða stigahæstur á leiktíð í NBA-deildinni eldri en Curry. Jordan var 35 ára þegar hann varð stigahæstur tímabilið 1997-98. Í NBA dagsins má sjá enn eina frábæra frammistöðu Currys sem hefur þurft að draga vagninn fyrir Golden State en liðið þarf að gera sér að góðu að fara í umspil til að komast í úrslitakeppnina. Einnig eru þar svipmyndir úr sigrum LA Lakers og New York Knicks. Klippa: NBA dagsins 17. maí Í umspilinu mætir Golden State meisturum Lakers og mun sigurliðið mæta Phoenix Suns í 8-liða úrslitum vesturdeildarinnar. Tapliðið fær annan möguleika á að tryggja sig inn í úrslitakeppnina með leik við sigurliðið í leik Memphis og San Antonio Spurs. Lakers unnu New Orleans Pelicans í nótt en misstu LeBron James meiddan af velli. Hann kveðst þó klár í slaginn við Golden State á miðvikudagskvöld. New York Knicks náðu heimavallarrétti í austurdeildinni þar sem liðið mætir Atlanta Hawks í 8-liða úrslitum.
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum