Enginn skorað jafn mikið og Lewandowski í tæpa hálfa öld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. maí 2021 11:01 Robert Lewandowski getur ekki hætt að skora. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark leiksins þegar Bayern München og SC Freiburg gerðu 2-2 jafntefli í gær. Þetta var mark númer 40 hjá pólska framherjanum á tímabilinu, en enginn leikmaður hefur skorað svo mörg mörk á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni síðan að Gerd Müller gerði það fyrir 49 árum. Lewandowski er nú kominn með 40 mörk í 28 leikjum, en hann hefur skorað mark á 58 mínútna fresti. Þegar Müller setti metið árið 1972 skoraði hann mark á 77 mínútna fresti. Lewandowski hefur líka skorað í 18 af seinustu 19 leikjum sínum, en hann náði ekki að skora gegn Hertha Berlin þann fimmta febrúar síðastliðinn. Lewandowski fagnaði markinu í gær með því að lyfta upp treyju sinni og innan undir var hann í bol með mynd af þýsku goðsögninni og texti sem sagði „4ever Gerd.“ He did it. He actually did it #Lewy40 #4EverGerd pic.twitter.com/Gi2hZ0x0Xk— CHAMPIONS (@FCBayernEN) May 15, 2021 Hann er fyrsti leikmaðurinn til að skora 40 mörk á einu tímabili í einni af stóru deildunum fimm síðan að Luis Suarez gerði það fyrir Barcelona tímabilið 2015-2016. Lewandowski á enn möguleika á að bæta met Gerd Müller, en Bayern tekur á móti Augsburg í lokaleik tímabilsins næsta laugardag. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Lewandowski er nú kominn með 40 mörk í 28 leikjum, en hann hefur skorað mark á 58 mínútna fresti. Þegar Müller setti metið árið 1972 skoraði hann mark á 77 mínútna fresti. Lewandowski hefur líka skorað í 18 af seinustu 19 leikjum sínum, en hann náði ekki að skora gegn Hertha Berlin þann fimmta febrúar síðastliðinn. Lewandowski fagnaði markinu í gær með því að lyfta upp treyju sinni og innan undir var hann í bol með mynd af þýsku goðsögninni og texti sem sagði „4ever Gerd.“ He did it. He actually did it #Lewy40 #4EverGerd pic.twitter.com/Gi2hZ0x0Xk— CHAMPIONS (@FCBayernEN) May 15, 2021 Hann er fyrsti leikmaðurinn til að skora 40 mörk á einu tímabili í einni af stóru deildunum fimm síðan að Luis Suarez gerði það fyrir Barcelona tímabilið 2015-2016. Lewandowski á enn möguleika á að bæta met Gerd Müller, en Bayern tekur á móti Augsburg í lokaleik tímabilsins næsta laugardag.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira