Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. maí 2021 07:01 Skjáskot af myndbandi frá Ford. Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. Heimsfrumsýning um fara fram 19. maí eins og áður segir í höfuðstöðvum Ford í Dearborn og verður streymt beint á netinu. Bíllinn er væntanlegur næsta vor. Þá verður bíllinn sýnfur á „18 áhrifaríkum stöðum utan heimavallar síns, til að mynda á Time Square í New York og Las Vegas Boulevard.“ Ford virðist taka F-150 Lightning afar alvarlega, fyrirtækið hefur líkt kynningunni á bílnum við Model T bílinn og Mustang línuna. Skjáskot af myndbandi frá Ford, sem sýnir ríka sögu Ford pallbíla. „Annað slagði kemur nýr bíll á markað sem setur markaðinn úr jafnvægi og breytir leiknum. Model T, Mustang, Prius, Model 3. Nú er komið að F-150 Lightning. Uppáhalds bíll Ameríku í næstum hálfa öld er að stafrænivæðast og verður hreinn rafbíll. F-150 Ligtning getur knúið heimili í rafmagnsleysi, hann er fljótari en upprunalegi F-150 Lightning, sport-pallbíllinn og hann mun njóta stöðugra uppfærslna í gegnum netið,“ sagði Jim Farley forsetin Ford. Hann bætti svo við „Pallbíll framtíðarinnar mun vera smíðaður af miklum gæðum og skuldbindingu til sjálfbærni af hálfu Ford-UAW starfsmanna á Ford Rouge stöðinni, dómkirkju amerískrar framleiðslu og okkar tæknivæddustu verksmiðju.“ Vistvænir bílar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent
Heimsfrumsýning um fara fram 19. maí eins og áður segir í höfuðstöðvum Ford í Dearborn og verður streymt beint á netinu. Bíllinn er væntanlegur næsta vor. Þá verður bíllinn sýnfur á „18 áhrifaríkum stöðum utan heimavallar síns, til að mynda á Time Square í New York og Las Vegas Boulevard.“ Ford virðist taka F-150 Lightning afar alvarlega, fyrirtækið hefur líkt kynningunni á bílnum við Model T bílinn og Mustang línuna. Skjáskot af myndbandi frá Ford, sem sýnir ríka sögu Ford pallbíla. „Annað slagði kemur nýr bíll á markað sem setur markaðinn úr jafnvægi og breytir leiknum. Model T, Mustang, Prius, Model 3. Nú er komið að F-150 Lightning. Uppáhalds bíll Ameríku í næstum hálfa öld er að stafrænivæðast og verður hreinn rafbíll. F-150 Ligtning getur knúið heimili í rafmagnsleysi, hann er fljótari en upprunalegi F-150 Lightning, sport-pallbíllinn og hann mun njóta stöðugra uppfærslna í gegnum netið,“ sagði Jim Farley forsetin Ford. Hann bætti svo við „Pallbíll framtíðarinnar mun vera smíðaður af miklum gæðum og skuldbindingu til sjálfbærni af hálfu Ford-UAW starfsmanna á Ford Rouge stöðinni, dómkirkju amerískrar framleiðslu og okkar tæknivæddustu verksmiðju.“
Vistvænir bílar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent