Russell Westbrook var með 21 frákast og 24 stoðsendingar í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 07:31 Russell Westbrook skilaði rosalegri þrennu í sigri Washington Wizards í NBA deildinni í nótt. AP/Alex Brandon Russell Westbrook bauð upp á sögulegar tröllatölur í sigri Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Steph Curry átti enn einn stórleikinn og Los Angeles Lakers vann loksins og það án LeBrons James. Russell Westbrook skoraði kannski bara 14 stig í 154-141 sigri Washington Wizards á Indiana Pacers en kappinn var með 21 fráköst og 24 stoðsendingar. Hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einum leik með 20 fráköst og 20 stoðsendingar. Hann komst þar fram úr Wilt Chamberlain sem er sá ein sem hefur náð því einu sinni. Þetta var 32. þrenna Westbrook á tímabilinu og 178 þrennan hans á NBA-ferlinum. Russell Westbrook vantar nú aðeins þrjár til að jafna metið hans Oscars Robertson yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar. 14 points Career-high 21 rebounds Career-high tying 24 ASSISTS@russwest44 erupts in the @WashWizards win, putting him 4 triple-doubles away from most all-time! pic.twitter.com/CMtXW0WdbR— NBA (@NBA) May 4, 2021 Það er ekki nóg með það því þessar risatölur tryggja það að Russell Westbrook verður með þrennu að meðaltali á tímabilinu og er þetta fjórða leiktíðin sem hann nær því. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð því og það bara einu sinni. Robertson var með þrennu að meðaltali tímabilið 1961-62. „Leikstjórnendur gera bara ekki það sem hann gerir. Hann er ekki venjulegur og þeir eru ekki byggðir svona,“ sagði þjálfari hans Scott Brooks. „Það er kannski einhver sem skýtur boltanum betur og það eru einhverjir sem gera einhverja hluti betur en hann. Það er hins vegar enginn í sögu leiksins sem getur fyllt út tölfræðiblaðið eins og hann,“ sagði Brooks. „Ég sagði alltaf að hann muni líklega enda sem þriðji besti leikstjórnandi sögunnar en ég held að hann sé kominn fram úr einum. Hann mun líklega enda sem sá annar besti og númer eitt er auðvitað Magic [Johnson]. Hann er ekki metinn af verðleikum,“ sagði Scott Brooks um Russell Westbrook. Sigurinn þýðir að Washington Wizards liðið er aðeins einum og hálfum sigri á eftir Indiana Pacers en liðið eru í 9. og 10. sæti í Austurdeildinni. Liðin í sjöunda til tíunda sæti fara í umspilið um sætið í úrslitakeppninni. Draymond Green posts a triple-double in the @warriors win and becomes Marvel's first #ArenaOfHeroes champion with a game-high 48 Hero Points! @Money23Green: 10 PTS, 13 REB, 15 AST pic.twitter.com/wBVUZNeLEw— NBA (@NBA) May 4, 2021 Stephen Curry er ekkert að kólna mikið niður en hann var með 41 stig þegar Golden State Warriors vann 123-108 útisigur á New Orleans Pelicans. Félagi hans Draymond Green bauð líka upp á þrennu en hann var með 10 stig, 15 stoðsendingar og 13 fráköst. Þetta var mikilvægur sigur í baráttu Golden State Warriors fyrir sæti í úrslitakeppninni. Another 40+ point outing for Steph!41 PTS | 8 3PM | 8 AST pic.twitter.com/9urFYBIDia— NBA (@NBA) May 4, 2021 Andrew Wiggins skoraði 26 stig fyrir Golden State en Zion Williamson var með 32 stig fyrir heimamenn og Brandon Ingram skoraði 19 stig. Pelicans þurfti á sigri að halda en var komið 20 stigum undir í fyrsta leikhlutanum þar sem umræddur Stephen Curry skoraði 17 stig. Golden State er í tíunda og síðasta sætinu sem gefur sæti í umspilinu í Vesturdeildinni og náði með þessum sigri fjögurra sigra forskot á New Orleans Pelicans þegar aðeins sjö leikir eru eftir. 25 PTS and the game-clinching block for @AntDavis23 in the @Lakers W vs. Denver! #LakeShow pic.twitter.com/Wup4et8mMA— NBA (@NBA) May 4, 2021 Anthony Davis skoraði 25 stig þegar Los Angeles Lakers endaði þriggja leikja taphrinu með 93-89 sigri á Denver Nuggets. LeBron James var hvíldur í leiknum en Lakers hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að hann kom til baka. Talen Horton-Tucker innsiglaði sigur Lakers með körfu 15,1 sekúndu fyrir leikslok en Nuggets hafði unnið upp forskot Lakers á lokamínútunum. Nikola Jokic skoraði 32 stig fyrir Denver. @drose puts up a season-high 25 off the @nyknicks bench! pic.twitter.com/nSzykxQPAS— NBA (@NBA) May 4, 2021 Melo drops 14 PTS en route to moving into 10th on the all-time scoring list! pic.twitter.com/DkKjMJJAl9— NBA (@NBA) May 4, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Washington Wizards - Indiana Pacers 154-141 Detriot Pistons - Orlando Magic 112-119 New Orleans Pelicans - Golden State Warriors 108-123 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 93-89 Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 123-114 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 94-106 Memphis Grizzlies - New York Knicks 104-118 Utah Jazz - San Antonio Spurs 110-99 The @utahjazz move back atop the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the #NBAPlayoffs for each conference. pic.twitter.com/dOMm8a5ajR— NBA (@NBA) May 4, 2021 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Sjá meira
Russell Westbrook skoraði kannski bara 14 stig í 154-141 sigri Washington Wizards á Indiana Pacers en kappinn var með 21 fráköst og 24 stoðsendingar. Hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einum leik með 20 fráköst og 20 stoðsendingar. Hann komst þar fram úr Wilt Chamberlain sem er sá ein sem hefur náð því einu sinni. Þetta var 32. þrenna Westbrook á tímabilinu og 178 þrennan hans á NBA-ferlinum. Russell Westbrook vantar nú aðeins þrjár til að jafna metið hans Oscars Robertson yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar. 14 points Career-high 21 rebounds Career-high tying 24 ASSISTS@russwest44 erupts in the @WashWizards win, putting him 4 triple-doubles away from most all-time! pic.twitter.com/CMtXW0WdbR— NBA (@NBA) May 4, 2021 Það er ekki nóg með það því þessar risatölur tryggja það að Russell Westbrook verður með þrennu að meðaltali á tímabilinu og er þetta fjórða leiktíðin sem hann nær því. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð því og það bara einu sinni. Robertson var með þrennu að meðaltali tímabilið 1961-62. „Leikstjórnendur gera bara ekki það sem hann gerir. Hann er ekki venjulegur og þeir eru ekki byggðir svona,“ sagði þjálfari hans Scott Brooks. „Það er kannski einhver sem skýtur boltanum betur og það eru einhverjir sem gera einhverja hluti betur en hann. Það er hins vegar enginn í sögu leiksins sem getur fyllt út tölfræðiblaðið eins og hann,“ sagði Brooks. „Ég sagði alltaf að hann muni líklega enda sem þriðji besti leikstjórnandi sögunnar en ég held að hann sé kominn fram úr einum. Hann mun líklega enda sem sá annar besti og númer eitt er auðvitað Magic [Johnson]. Hann er ekki metinn af verðleikum,“ sagði Scott Brooks um Russell Westbrook. Sigurinn þýðir að Washington Wizards liðið er aðeins einum og hálfum sigri á eftir Indiana Pacers en liðið eru í 9. og 10. sæti í Austurdeildinni. Liðin í sjöunda til tíunda sæti fara í umspilið um sætið í úrslitakeppninni. Draymond Green posts a triple-double in the @warriors win and becomes Marvel's first #ArenaOfHeroes champion with a game-high 48 Hero Points! @Money23Green: 10 PTS, 13 REB, 15 AST pic.twitter.com/wBVUZNeLEw— NBA (@NBA) May 4, 2021 Stephen Curry er ekkert að kólna mikið niður en hann var með 41 stig þegar Golden State Warriors vann 123-108 útisigur á New Orleans Pelicans. Félagi hans Draymond Green bauð líka upp á þrennu en hann var með 10 stig, 15 stoðsendingar og 13 fráköst. Þetta var mikilvægur sigur í baráttu Golden State Warriors fyrir sæti í úrslitakeppninni. Another 40+ point outing for Steph!41 PTS | 8 3PM | 8 AST pic.twitter.com/9urFYBIDia— NBA (@NBA) May 4, 2021 Andrew Wiggins skoraði 26 stig fyrir Golden State en Zion Williamson var með 32 stig fyrir heimamenn og Brandon Ingram skoraði 19 stig. Pelicans þurfti á sigri að halda en var komið 20 stigum undir í fyrsta leikhlutanum þar sem umræddur Stephen Curry skoraði 17 stig. Golden State er í tíunda og síðasta sætinu sem gefur sæti í umspilinu í Vesturdeildinni og náði með þessum sigri fjögurra sigra forskot á New Orleans Pelicans þegar aðeins sjö leikir eru eftir. 25 PTS and the game-clinching block for @AntDavis23 in the @Lakers W vs. Denver! #LakeShow pic.twitter.com/Wup4et8mMA— NBA (@NBA) May 4, 2021 Anthony Davis skoraði 25 stig þegar Los Angeles Lakers endaði þriggja leikja taphrinu með 93-89 sigri á Denver Nuggets. LeBron James var hvíldur í leiknum en Lakers hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að hann kom til baka. Talen Horton-Tucker innsiglaði sigur Lakers með körfu 15,1 sekúndu fyrir leikslok en Nuggets hafði unnið upp forskot Lakers á lokamínútunum. Nikola Jokic skoraði 32 stig fyrir Denver. @drose puts up a season-high 25 off the @nyknicks bench! pic.twitter.com/nSzykxQPAS— NBA (@NBA) May 4, 2021 Melo drops 14 PTS en route to moving into 10th on the all-time scoring list! pic.twitter.com/DkKjMJJAl9— NBA (@NBA) May 4, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Washington Wizards - Indiana Pacers 154-141 Detriot Pistons - Orlando Magic 112-119 New Orleans Pelicans - Golden State Warriors 108-123 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 93-89 Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 123-114 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 94-106 Memphis Grizzlies - New York Knicks 104-118 Utah Jazz - San Antonio Spurs 110-99 The @utahjazz move back atop the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the #NBAPlayoffs for each conference. pic.twitter.com/dOMm8a5ajR— NBA (@NBA) May 4, 2021
Úrslitin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Washington Wizards - Indiana Pacers 154-141 Detriot Pistons - Orlando Magic 112-119 New Orleans Pelicans - Golden State Warriors 108-123 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 93-89 Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 123-114 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 94-106 Memphis Grizzlies - New York Knicks 104-118 Utah Jazz - San Antonio Spurs 110-99
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Sjá meira