Hannes ráðleggur Sölva að gleyma þessu með Gróusögurnar Jakob Bjarnar skrifar 3. maí 2021 17:37 Hannes segist þekkja það harla vel að lenda í hakkavél slúðursagna og miðlar til Sölva af reynslu sinni: Gleymdu þessu. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er meðal fjölmargra sem lýsir yfir stuðningi við Sölva Tryggvason fjölmiðlamann en bendir honum á að láta rætnar kjaftasögurnar sem vind um eyru þjóta. Þetta gerir Hannes í athugasemd við færslu Sölva sem hefur hefur vakið verulega athygli en Vísir greindi frá efni hennar nú fyrir stundu. Sölvi sagðist vera sem lamaður eftir að blaðamenn tóku að hringja í hann og bera undir hann sögu sem um hann gekk; þess efnis að hann hafi verið handtekinn af lögreglu vegna ofbeldis í garð vændiskonu. „Þú átt alla mína samúð, en þú skalt ekki taka þetta of nærri þér. Þetta breytir engu. Slúður er valdabarátta hinna valdalausu, tilraun þeirra til að höggva í þá, sem eru uppi á sviðinu hverju sinni,“ segir Hannes en snýr sér þá að sinni eigin reynslu í þessum efnum. „Sjálfur hef ég lent í slíku slúðri, og það hefur ekkert gert mér. Þegar við áttum nokkrir í höggi við valdamikinn auðjöfur (ekki Jón Ásgeir), setti sá af stað fáránlegar og tilhæfulausar slúðursögur um mig, sem ég vildi ekki gefa líf með því að endurtaka þær.“ Hannes heldur áfram að miðla Sölva af þessari reynslu sinni og segir að slúðursögunum um sig hafi verið fylgt eftir: „Bubbi Morthens var hins vegar látinn segja þær tvisvar í röð á Þorláksmessutónleikum sínum, og Sigursteinn Másson gerði mér fyrirsát með því að spyrja mig um þær í beinni útsendingu án þess að segja mér frá því fyrirfram. Ég fékk líka nafnlaus bréf, sem voru auðvitað frá þessum aðila. „Þú veist, hvað þú gerðir í … . Ég veit, hvað þú gerðir í … . Viltu, að þjóðin fái að vita það?“ Hannes segist ekkert hafa gert með þetta: „Ég yppti aðeins öxlum. Þú skalt gleyma þessu.“ Fjölmargir hafa nú þegar sent Sölva uppörvandi kveðjur. Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Mál Sölva Tryggvasonar Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Þetta gerir Hannes í athugasemd við færslu Sölva sem hefur hefur vakið verulega athygli en Vísir greindi frá efni hennar nú fyrir stundu. Sölvi sagðist vera sem lamaður eftir að blaðamenn tóku að hringja í hann og bera undir hann sögu sem um hann gekk; þess efnis að hann hafi verið handtekinn af lögreglu vegna ofbeldis í garð vændiskonu. „Þú átt alla mína samúð, en þú skalt ekki taka þetta of nærri þér. Þetta breytir engu. Slúður er valdabarátta hinna valdalausu, tilraun þeirra til að höggva í þá, sem eru uppi á sviðinu hverju sinni,“ segir Hannes en snýr sér þá að sinni eigin reynslu í þessum efnum. „Sjálfur hef ég lent í slíku slúðri, og það hefur ekkert gert mér. Þegar við áttum nokkrir í höggi við valdamikinn auðjöfur (ekki Jón Ásgeir), setti sá af stað fáránlegar og tilhæfulausar slúðursögur um mig, sem ég vildi ekki gefa líf með því að endurtaka þær.“ Hannes heldur áfram að miðla Sölva af þessari reynslu sinni og segir að slúðursögunum um sig hafi verið fylgt eftir: „Bubbi Morthens var hins vegar látinn segja þær tvisvar í röð á Þorláksmessutónleikum sínum, og Sigursteinn Másson gerði mér fyrirsát með því að spyrja mig um þær í beinni útsendingu án þess að segja mér frá því fyrirfram. Ég fékk líka nafnlaus bréf, sem voru auðvitað frá þessum aðila. „Þú veist, hvað þú gerðir í … . Ég veit, hvað þú gerðir í … . Viltu, að þjóðin fái að vita það?“ Hannes segist ekkert hafa gert með þetta: „Ég yppti aðeins öxlum. Þú skalt gleyma þessu.“ Fjölmargir hafa nú þegar sent Sölva uppörvandi kveðjur.
Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Mál Sölva Tryggvasonar Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira