Um 30 prósent jarðarbúa neikvæð gagnvart bólusetningu árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2021 09:08 Íbúar Nepal reyndust meðal þeirra sem voru hvað viljugastir til að láta bólusetja sig. epa/Narendra Shrestha Samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallup-könnunar segjast 68 prósent jarðarbúa munu þiggja bólusetningu vegna Covid-19 ef hún býðst ókeypis en 29 prósent segjast ekki munu láta bólusetja sig. Þrjú prósent eru óákveðin. Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira