Tveir snarpir skjálftar vestur af Kleifarvatni í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2021 07:16 Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Vísir/Vilhelm Tveir snarpir jarðskjálftar sem fundust vel á höfuðborgarsvæðinu riðu yfir vestur af Kleifarvatni í nótt. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að flest bendi til að um svokallaða gikkskjálfta hafi verið að ræða. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og um tuttugu mínútum síðar kom annar og sá var 2,8 stig. Einar segir að slíkir skjálftar hafi áður mælst hinum megin við kvikuganginn, nær Grindavík, en í þetta sinn er upptakasvæðið austan megin við eldstöðina. Þar hafa skjálftar mælst áður í tenglsum við eldsumbrotin. „Gosið sjálft heldur áfram með þessari kaflaskiptu virkni sem verið hefur undanfarinn sólarhring,“ segir Einar. „Þar sem hafa verið hlé á milli en svo kröftugir strókar. Við höfum fylgst með því á vefmyndavélunum í nótt en einnig bara hérna út um gluggann á Veðurstofunni þar sem við sjáum stærstu strókana vel.“ Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Svæðið næst gosstöðvunum var rýmt síðdegis í gær vegna gjóskufalls. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að flest bendi til að um svokallaða gikkskjálfta hafi verið að ræða. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og um tuttugu mínútum síðar kom annar og sá var 2,8 stig. Einar segir að slíkir skjálftar hafi áður mælst hinum megin við kvikuganginn, nær Grindavík, en í þetta sinn er upptakasvæðið austan megin við eldstöðina. Þar hafa skjálftar mælst áður í tenglsum við eldsumbrotin. „Gosið sjálft heldur áfram með þessari kaflaskiptu virkni sem verið hefur undanfarinn sólarhring,“ segir Einar. „Þar sem hafa verið hlé á milli en svo kröftugir strókar. Við höfum fylgst með því á vefmyndavélunum í nótt en einnig bara hérna út um gluggann á Veðurstofunni þar sem við sjáum stærstu strókana vel.“ Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Svæðið næst gosstöðvunum var rýmt síðdegis í gær vegna gjóskufalls.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira