Ásdís Þóra: Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 19:00 Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikamður Vals í handbolta, sleit krossband í leik með 3.flokk á dögunum. Ásdís var nýbúin að skrifa undir tveggja ára samning við sænska liðið Lugi. „Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra Valur Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
„Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra
Valur Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira