Sjá loksins til sólar í fyrsta sinn í áratug Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2021 07:30 Chris Paul er einn af þeim sem hafa komið Phoenix Suns í toppbaráttu eftir eyðimerkurgöngu. AP/Matt York Línur eru sífellt að skýrast varðandi úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir úrslit næturinnar er ljóst að Phoenix Suns leika í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í rúman áratug. Þó að liðin eigi um 10 leiki eftir hvert þá hafa núna fjögur lið tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers eru efst í austurdeildinni, og Utah Jazz og Phoenix í vesturdeildinni, með nægt forskot á liðin í 7. sæti í hvorri deild. Sex efstu liðin í hvorri deild fara beint í úrslitakeppnina en lið í 7.-10. sæti leika í umspili um tvö sæti. The @Suns clinch a playoff spot for the first time since the 2009-10 season.Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/gW0DldUemD— NBA (@NBA) April 29, 2021 Phoenix vann LA Clippers 109-101 í nótt og þar með er ljóst að Phoenix leikur í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan árið 2010. Devin Booker var þá 13 ára og Deandre Ayton 11 ára en Chris Paul, sem skoraði 28 stig í sigrinum á Clippers, var aftur á móti þegar orðinn NBA-stjarna þá. Booker skoraði 21 stig. „Við erum ekki búnir að fullnægja okkar markmiðum. Þetta er ekki nóg,“ sagði Monty Williams, þjálfari Phoenix. Þegar Williams tók við Phoenix fyrir tveimur árum hafði liðið tapað 63 leikjum og unnið aðeins 19 leiktíðina á undan. Liðið hafði um árabil verið meðal þeirra neðstu í vesturdeildinni. Nú er öldin önnur, sigurinn á Clippers var kærkominn eftir tvö töp í rimmum liðanna í vetur, og Phoenix gæti átt eftir að spila marga leiki í úrslitakeppninni í sumar. Úrslitin í nótt: Cleveland 104-109 Orlando Philadelphia 127-83 Atlanta Washington 116-107 LA Lakers Boston 120-111 Charlotte New York 113-94 Chicago Miami 116-111 San Antonio Memphis 109-130 Portland Denver 114-112 New Orleans Phoenix 109-101 LA Clippers Sacramento 105-154 Utah NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Þó að liðin eigi um 10 leiki eftir hvert þá hafa núna fjögur lið tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers eru efst í austurdeildinni, og Utah Jazz og Phoenix í vesturdeildinni, með nægt forskot á liðin í 7. sæti í hvorri deild. Sex efstu liðin í hvorri deild fara beint í úrslitakeppnina en lið í 7.-10. sæti leika í umspili um tvö sæti. The @Suns clinch a playoff spot for the first time since the 2009-10 season.Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/gW0DldUemD— NBA (@NBA) April 29, 2021 Phoenix vann LA Clippers 109-101 í nótt og þar með er ljóst að Phoenix leikur í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan árið 2010. Devin Booker var þá 13 ára og Deandre Ayton 11 ára en Chris Paul, sem skoraði 28 stig í sigrinum á Clippers, var aftur á móti þegar orðinn NBA-stjarna þá. Booker skoraði 21 stig. „Við erum ekki búnir að fullnægja okkar markmiðum. Þetta er ekki nóg,“ sagði Monty Williams, þjálfari Phoenix. Þegar Williams tók við Phoenix fyrir tveimur árum hafði liðið tapað 63 leikjum og unnið aðeins 19 leiktíðina á undan. Liðið hafði um árabil verið meðal þeirra neðstu í vesturdeildinni. Nú er öldin önnur, sigurinn á Clippers var kærkominn eftir tvö töp í rimmum liðanna í vetur, og Phoenix gæti átt eftir að spila marga leiki í úrslitakeppninni í sumar. Úrslitin í nótt: Cleveland 104-109 Orlando Philadelphia 127-83 Atlanta Washington 116-107 LA Lakers Boston 120-111 Charlotte New York 113-94 Chicago Miami 116-111 San Antonio Memphis 109-130 Portland Denver 114-112 New Orleans Phoenix 109-101 LA Clippers Sacramento 105-154 Utah
Cleveland 104-109 Orlando Philadelphia 127-83 Atlanta Washington 116-107 LA Lakers Boston 120-111 Charlotte New York 113-94 Chicago Miami 116-111 San Antonio Memphis 109-130 Portland Denver 114-112 New Orleans Phoenix 109-101 LA Clippers Sacramento 105-154 Utah
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum