Svona átti leikurinn að fara í febrúar Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2021 21:16 Eva Björk jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Vísir/Hulda Margrét Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. „Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
„Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30