Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2021 17:55 Kristinn Björgúlfsson var ánægður með sína menn þrátt fyrir tap. VÍSIR/VILHELM Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. „Það er aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn eftir leikinn í dag. „Þetta hefur kannski verið svona okkar verkefni í ár, en heilt yfir er ég ánægðu með stákana.“ ÍR lenti snemma undir í leiknum, en náðu að vinna það upp og jafna leikinn um miðbik fyrri hálfleiks. Eftir það voru þeir skrefi á eftir og Kristinn segir að sínir menn verði að nýta færin betur ef þeir ætla sér að vinna leiki. „Það er bara gömul saga og ný að við klikkum alltaf á dauðafærunum þegar við getum jafnað eða komist yfir. Þetta liggur alltaf í dauðafærunum því miður, og það er dýrt fyrir okkur að klikka á dauðafærunum.“ Olís-deildin var að hefjast aftur eftir enn eina pásuna, og Kristinn segir að leikmennirnir finni mikið fyrir þessum stoppum. „Þetta er erfitt og það er erfitt að vera í þeirri stöðu sem við erum í. Við erum búnir að tapa núna 16 í röð, en strákarnir mega eiga það að það er ótrúlegt hvað þeir eru ferskir og flottir á æfingum og hvað þeir nenna að leggja á sig því að þetta er ekki skemmtilegt.“ ÍR-ingar fá Gróttu í heimsókn á föstudaginn og Kristinn er bjartsýnn á að ná í sín fyrstu stig þar. „Ég er alltaf bjartsýnn á að ná í stig og við förum í hvern einasta leik til þess að reyna að vinna. Það breytist ekkert þó það heiti Grótta, Haukar eða Selfoss.“ Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Það er aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn eftir leikinn í dag. „Þetta hefur kannski verið svona okkar verkefni í ár, en heilt yfir er ég ánægðu með stákana.“ ÍR lenti snemma undir í leiknum, en náðu að vinna það upp og jafna leikinn um miðbik fyrri hálfleiks. Eftir það voru þeir skrefi á eftir og Kristinn segir að sínir menn verði að nýta færin betur ef þeir ætla sér að vinna leiki. „Það er bara gömul saga og ný að við klikkum alltaf á dauðafærunum þegar við getum jafnað eða komist yfir. Þetta liggur alltaf í dauðafærunum því miður, og það er dýrt fyrir okkur að klikka á dauðafærunum.“ Olís-deildin var að hefjast aftur eftir enn eina pásuna, og Kristinn segir að leikmennirnir finni mikið fyrir þessum stoppum. „Þetta er erfitt og það er erfitt að vera í þeirri stöðu sem við erum í. Við erum búnir að tapa núna 16 í röð, en strákarnir mega eiga það að það er ótrúlegt hvað þeir eru ferskir og flottir á æfingum og hvað þeir nenna að leggja á sig því að þetta er ekki skemmtilegt.“ ÍR-ingar fá Gróttu í heimsókn á föstudaginn og Kristinn er bjartsýnn á að ná í sín fyrstu stig þar. „Ég er alltaf bjartsýnn á að ná í stig og við förum í hvern einasta leik til þess að reyna að vinna. Það breytist ekkert þó það heiti Grótta, Haukar eða Selfoss.“
Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28