NBA dagsins: Engin draumaendurkoma hjá Davis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 15:01 Anthony Davis valdar Kristaps Porzingis sem þurfti að fara meiddur af velli í leiknum í nótt. ap/Tony Gutierrez Eftir næstum því tíu vikna fjarveru sneri Anthony Davis aftur í lið Los Angeles Lakers í nótt. Hann átti þó enga draumaendurkomu. Davis hefur glímt við meiðsli í kálfa og hæl og missti af þrjátíu leikjum vegna þeirra. LeBron James hefur einnig verið frá vegna meiðsla og án sinna bestu manna hefur meisturunum fatast flugið. Lakers er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Davis klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum og hitti aðeins úr tveimur af tíu skotum sínum í leiknum í nótt. Hann spilaði í sautján mínútur, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Bestu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Lakers voru samt þær að Davis sagðist ekki finna fyrir meiðslunum og virtist sleppa heill frá leiknum. Kentavious Caldwell-Pope var stigahæstur í liði Lakers með 29 stig. Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf þrettán stoðsendingar. Luka Doncic skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem missti Kristaps Porzingis í meiðsli enn eina ferðina. Hann skoraði nítján stig áður en hann þurfti að fara af velli. Porzingis hefur þegar misst af nítján leikjum á tímabilinu. Dallas er í 7. sæti Vesturdeildarinnar og gerir atlögu að því að komast beint inn í úrslitakeppnina. Sex efstu liðin í hvorri deild komast þangað en liðin í 7.-10. sæti fara í umspil. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Lakers, Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers og Boston Celtics og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 23. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Davis hefur glímt við meiðsli í kálfa og hæl og missti af þrjátíu leikjum vegna þeirra. LeBron James hefur einnig verið frá vegna meiðsla og án sinna bestu manna hefur meisturunum fatast flugið. Lakers er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Davis klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum og hitti aðeins úr tveimur af tíu skotum sínum í leiknum í nótt. Hann spilaði í sautján mínútur, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Bestu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Lakers voru samt þær að Davis sagðist ekki finna fyrir meiðslunum og virtist sleppa heill frá leiknum. Kentavious Caldwell-Pope var stigahæstur í liði Lakers með 29 stig. Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf þrettán stoðsendingar. Luka Doncic skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem missti Kristaps Porzingis í meiðsli enn eina ferðina. Hann skoraði nítján stig áður en hann þurfti að fara af velli. Porzingis hefur þegar misst af nítján leikjum á tímabilinu. Dallas er í 7. sæti Vesturdeildarinnar og gerir atlögu að því að komast beint inn í úrslitakeppnina. Sex efstu liðin í hvorri deild komast þangað en liðin í 7.-10. sæti fara í umspil. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Lakers, Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers og Boston Celtics og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 23. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01