Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 10:30 Sara Björk Gunnarsdóttir hitar hér upp fyrir leik með Olympique Lyon í Meistaradeildinni í fyrra. Getty/Alex Caparros Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Franska félagið Olympique Lyon óskaði Söru Björk Gunnarsdóttur til hamingju með stóru fréttirnar hennar á síðasta vetrardegi en þar tilkynnti íslenski landsliðsfyrirliðinn heiminum að hún ætti von á barni í nóvember. Lyon segir frá óléttu Söru Bjarkar á miðlum sínum og þar er líka tekið fram að samningur Söru sé til ársins 2022. Í tilkynningu Lyon kemur fram að Sara Björk sé nú á leiðinni til Íslands þar sem að hún muni eyða næstu mánuðum með kærastanum Árna Vilhjálmssyni og fjölskyldu sinni. Lyon ætlar jafnframt að gera allt í sínu valdi til að búa til sem bestu aðstæður fyrir Söru Björk að koma aftur til baka inn á völlinn eftir barnsburðarfríið. View this post on Instagram A post shared by Olympique Lyonnais (@ol) „Olympique Lyon vill óska leikmanni sínum Söru Björk Gunnarsdóttur og manni hennar til hamingju með ánægjulegan endi á árinu 2021,“ segir í upphafi tilkynningarinnar frá Olympique Lyon. „Eftir að Sara hafði greint styrktaraðilum sínum og félaginu frá fréttunum þá sagði hún frá fréttunum á samfélagsmiðlum sínum á miðvikudagskvöldið. Allt félagið, starfsmennirnir og liðsfélagar hennar fagna þessum fréttum og óska miðjumanninum alls hins besta en hún er með samning við OL til júní 2022,“ segir á Instagram síðu Lyon. „Til að klára meðgöngu sína þá hefur Sara yfirgefið félagið til að hitta fyrir sambýlismann sinn og ættingja á Íslandi. Hún verður því ekki til taks næstu mánuðina. Olympique Lyon óskar Söru enn á ný til hamingju og við munum geta allt sem við getum til að hjálpa henni við að skipuleggja endurkomu sína við bestu aðstæður í boði,“ segir í tilkynningu Lyon eins og sjá má hér fyrir ofan. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Franska félagið Olympique Lyon óskaði Söru Björk Gunnarsdóttur til hamingju með stóru fréttirnar hennar á síðasta vetrardegi en þar tilkynnti íslenski landsliðsfyrirliðinn heiminum að hún ætti von á barni í nóvember. Lyon segir frá óléttu Söru Bjarkar á miðlum sínum og þar er líka tekið fram að samningur Söru sé til ársins 2022. Í tilkynningu Lyon kemur fram að Sara Björk sé nú á leiðinni til Íslands þar sem að hún muni eyða næstu mánuðum með kærastanum Árna Vilhjálmssyni og fjölskyldu sinni. Lyon ætlar jafnframt að gera allt í sínu valdi til að búa til sem bestu aðstæður fyrir Söru Björk að koma aftur til baka inn á völlinn eftir barnsburðarfríið. View this post on Instagram A post shared by Olympique Lyonnais (@ol) „Olympique Lyon vill óska leikmanni sínum Söru Björk Gunnarsdóttur og manni hennar til hamingju með ánægjulegan endi á árinu 2021,“ segir í upphafi tilkynningarinnar frá Olympique Lyon. „Eftir að Sara hafði greint styrktaraðilum sínum og félaginu frá fréttunum þá sagði hún frá fréttunum á samfélagsmiðlum sínum á miðvikudagskvöldið. Allt félagið, starfsmennirnir og liðsfélagar hennar fagna þessum fréttum og óska miðjumanninum alls hins besta en hún er með samning við OL til júní 2022,“ segir á Instagram síðu Lyon. „Til að klára meðgöngu sína þá hefur Sara yfirgefið félagið til að hitta fyrir sambýlismann sinn og ættingja á Íslandi. Hún verður því ekki til taks næstu mánuðina. Olympique Lyon óskar Söru enn á ný til hamingju og við munum geta allt sem við getum til að hjálpa henni við að skipuleggja endurkomu sína við bestu aðstæður í boði,“ segir í tilkynningu Lyon eins og sjá má hér fyrir ofan.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira