Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2021 12:41 Söngkonan Elísabet Ormslev fór á kostum í eldhúsinu í Blindum bakstri. Blindur bakstur Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. „Þetta er helvíti mikið af púðursykri,“ viðurkenndi Sverrir þegar hann byrjaði að hræra í uppskrift þáttarins. „Þú ert rosalega fljót Eva,“ kallaði Elísabet á þáttastjórnandann sem hélt ótrauð áfram og áttu keppendur fullt í fangi með að fylgja á eftir. „Heyrðu slakaðu á maður,“ heyrðist í Sverri. Eins og sjá má í brotinu hér fyrir neðan gekk á ýmsu í bakstrinum og heyrðust setningar eins og „Nei fokk shit,“ frá bakstursaðstöðu keppenda. „Hvað er ég eiginlega að búa til hérna?“ spurði Sverrir þegar hann var kominn með meirihluta hráefnanna í hrærivélarskálina. Reyndist þetta vera þriggja laga gulrótarterta. Elísabet komst svo að því að hún hafði gleymt olíunni þegar kökudeigið var komið í formin og ofninn orðinn heitur. Atvikið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blindur bakstur - Þegar innihaldsefni gleymdist í öllum látunum Uppskriftina úr þættinum má finna í fréttinni hér fyrir neðan. Blindur bakstur Eva Laufey Tengdar fréttir Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
„Þetta er helvíti mikið af púðursykri,“ viðurkenndi Sverrir þegar hann byrjaði að hræra í uppskrift þáttarins. „Þú ert rosalega fljót Eva,“ kallaði Elísabet á þáttastjórnandann sem hélt ótrauð áfram og áttu keppendur fullt í fangi með að fylgja á eftir. „Heyrðu slakaðu á maður,“ heyrðist í Sverri. Eins og sjá má í brotinu hér fyrir neðan gekk á ýmsu í bakstrinum og heyrðust setningar eins og „Nei fokk shit,“ frá bakstursaðstöðu keppenda. „Hvað er ég eiginlega að búa til hérna?“ spurði Sverrir þegar hann var kominn með meirihluta hráefnanna í hrærivélarskálina. Reyndist þetta vera þriggja laga gulrótarterta. Elísabet komst svo að því að hún hafði gleymt olíunni þegar kökudeigið var komið í formin og ofninn orðinn heitur. Atvikið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blindur bakstur - Þegar innihaldsefni gleymdist í öllum látunum Uppskriftina úr þættinum má finna í fréttinni hér fyrir neðan.
Blindur bakstur Eva Laufey Tengdar fréttir Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31