Forseti Tjad féll í átökum við uppreisnarmenn Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2021 11:21 Idriss Deby vann nýverið sínar sjöttu kosningar til embættis forseta Tjad en hefur verið sakaður um slæma efnahagsstjórn og harðræði. EPA/ABIR SULTAN Idriss Deby, forseti Tjad, er dáinn. Hann er sagður hafa dáið vegna sára sem hann hlaut þegar hann heimsótti víglínu hers Tjad og uppreisnarmanna í norðurhluta landsins. Upplýsingar um dauða forsetans eru enn á reiki. Talsmaður hers landsins las þó í útvarpi í morgun að forsetinn væri dáinn. Hann hefði fallið í átökum við uppreisnarmenn í morgun. Deby var 68 ára gamall. Deby vann nýverið kosningar í Tjad og var að hefja sjötta kjörtímabil sitt sem forseti landsins. Úrslit kosninganna voru opinberuð í gær. Hann hefur setið í embætti í rúma þrjá áratugi og hlaut hann rúmlega 79 prósent atkvæða í kosningunum, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Framboð Deby lýsti því yfir í gær að hann myndi leggja leið sína til víglínunnar og taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum, samkvæmt frétt Reuters-fréttaveitunnar. Uppreisnarmenn hafa lengi verið til staðar í norðurhluta landsins en Deby hefur glímt við auknar óvinsældir að undanförnu vegna efnahagsvandræða og ásakana um harðræði. Mikil óreiða hefur ríkt í Tjad undanfarnar vikur vegna átaka við uppreisnarmenn sem tilheyra uppreisnarhóp sem kallast Front pour l’Alternance et la Concorde au Tchad, eða FACT, og hafa erlend ríki kallað flesta erindreka sína frá landinu. FACT eru með höfuðstöðvar sínar í Líbýu og stýra sókninni að N'Djamena, höfuðborg Tjad. þaðan. AFP-fréttaveitan segir her Tjad hafa lýst því yfir að herforinginn Mahamat Idriss Deby Itno, sonur forsetans látna, muni taka við stjórn herráðs landsins og herráðið muni stjórna landinu. #UPDATE The Chadian army have confirmed that General Mahamat Idriss Deby Itno, a four-star general who is the son of slain president Idriss Deby Itno, will replace him at the head of a military council pic.twitter.com/f141GysF1l— AFP News Agency (@AFP) April 20, 2021 Tjad Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Talsmaður hers landsins las þó í útvarpi í morgun að forsetinn væri dáinn. Hann hefði fallið í átökum við uppreisnarmenn í morgun. Deby var 68 ára gamall. Deby vann nýverið kosningar í Tjad og var að hefja sjötta kjörtímabil sitt sem forseti landsins. Úrslit kosninganna voru opinberuð í gær. Hann hefur setið í embætti í rúma þrjá áratugi og hlaut hann rúmlega 79 prósent atkvæða í kosningunum, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Framboð Deby lýsti því yfir í gær að hann myndi leggja leið sína til víglínunnar og taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum, samkvæmt frétt Reuters-fréttaveitunnar. Uppreisnarmenn hafa lengi verið til staðar í norðurhluta landsins en Deby hefur glímt við auknar óvinsældir að undanförnu vegna efnahagsvandræða og ásakana um harðræði. Mikil óreiða hefur ríkt í Tjad undanfarnar vikur vegna átaka við uppreisnarmenn sem tilheyra uppreisnarhóp sem kallast Front pour l’Alternance et la Concorde au Tchad, eða FACT, og hafa erlend ríki kallað flesta erindreka sína frá landinu. FACT eru með höfuðstöðvar sínar í Líbýu og stýra sókninni að N'Djamena, höfuðborg Tjad. þaðan. AFP-fréttaveitan segir her Tjad hafa lýst því yfir að herforinginn Mahamat Idriss Deby Itno, sonur forsetans látna, muni taka við stjórn herráðs landsins og herráðið muni stjórna landinu. #UPDATE The Chadian army have confirmed that General Mahamat Idriss Deby Itno, a four-star general who is the son of slain president Idriss Deby Itno, will replace him at the head of a military council pic.twitter.com/f141GysF1l— AFP News Agency (@AFP) April 20, 2021
Tjad Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira