Walter Mondale fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 07:28 Mondale og Carter árið 2018. AP/Anthony Souffle Walter Mondale, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn. Hann var 93 ára. Mondale var varaforseti Jimmy Carter, sem sagði Mondale „besta varaforsetann í sögu landsins“. Carter var kjörinn forseti 1976 en hann og Mondale lutu í lægra haldi fyrir Ronald Reagan og George H. W. Bush. Í kosningunum 1984 var Mondale forsetaefni Demókrataflokksins en hann tapaði stórkostlega fyrir Reagan, sem náði endurkjöri með 525 af 538 kjörmönnum. Mondale verður hins vegar minnst fyrir að vera fyrsti forsetaframbjóðandi annars stóru flokkanna til að velja konu sem varaforsetaefni, þegar hann valdi Geraldine Ferraro sem meðframbjóðanda sinn. Eftir að tilkynnt var um andlát Mondale sagði Carter í yfirlýsingu að Mondale hefði verið ómetanlegur félagi og hæfur þjónn Minnesota, Bandaríkjanna og heimsins. Joe Biden Bandaríkjaforseti og eiginkona hans Jill sögðust þakklát fyrir að geta kallað föðurlandsvinin Mondale kæran vin og læriföður. Minningarathafnir mun fara fram í Minnesota og Washington D.C. Walter Mondale championed progressive causes and changed the role of VP—so leaders like @JoeBiden could be the last ones in the room when decisions were made. In selecting Geraldine Ferraro, he also paved the way for @VP to make history. Michelle and I send prayers to his family.— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 Bandaríkin Jimmy Carter Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Carter var kjörinn forseti 1976 en hann og Mondale lutu í lægra haldi fyrir Ronald Reagan og George H. W. Bush. Í kosningunum 1984 var Mondale forsetaefni Demókrataflokksins en hann tapaði stórkostlega fyrir Reagan, sem náði endurkjöri með 525 af 538 kjörmönnum. Mondale verður hins vegar minnst fyrir að vera fyrsti forsetaframbjóðandi annars stóru flokkanna til að velja konu sem varaforsetaefni, þegar hann valdi Geraldine Ferraro sem meðframbjóðanda sinn. Eftir að tilkynnt var um andlát Mondale sagði Carter í yfirlýsingu að Mondale hefði verið ómetanlegur félagi og hæfur þjónn Minnesota, Bandaríkjanna og heimsins. Joe Biden Bandaríkjaforseti og eiginkona hans Jill sögðust þakklát fyrir að geta kallað föðurlandsvinin Mondale kæran vin og læriföður. Minningarathafnir mun fara fram í Minnesota og Washington D.C. Walter Mondale championed progressive causes and changed the role of VP—so leaders like @JoeBiden could be the last ones in the room when decisions were made. In selecting Geraldine Ferraro, he also paved the way for @VP to make history. Michelle and I send prayers to his family.— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021
Bandaríkin Jimmy Carter Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira