Smitum fjölgar á leikskólanum Jörfa: Starfsfólk, börn og foreldrar í sóttkví fram á föstudag Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 21:17 Leikskólinn Jörfi verður lokaður eftir helgi vegna smitanna. Já.is Fleiri starfsmenn á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafa greinst með kórónuveiruna í dag eftir starfsmaður þar greindist með veiruna í gær. Starfsmaðurinn fór veikur heim á fimmtudag og voru rúmlega tuttugu börn og allt starfsfólk á einni deild sett í sóttkví. Þetta staðfestir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar í samtali við Vísi. Hún segist ekki geta fullyrt um nákvæman fjölda en samkvæmt heimildum fréttastofu greindust hátt í tíu í dag. Greint var frá fyrsta smitinu sem kom þar upp í dag, en starfsmaðurinn sem greindist með veiruna ku vera mjög veikur og liggur ekki fyrir hvernig hann smitaðist að svo stöddu. „Það hafa verið fleiri smit staðfest í dag og á morgun fara þeir starfsmenn í skimun sem ekki fóru í dag. Það er ljóst að leikskólanum verður lokað eftir helgi,“ segir Sigrún. Í pósti sem var sendur til foreldra í kvöld kemur fram að allt starfsfólk, öll börn og foreldrar þeirra þurfi í sóttkví til 23. apríl næstkomandi. „Staðan í Jörfa er alvarlegri en fyrr í dag. Nú hafa bæst við fleiri smit. Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að það er krafa smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis að allir starfsmenn, öll börn, foreldrar og allir á heimilum þeirra eigi að fara í sóttkví frá og með 18. apríl til 23. apríl þar sem þau voru útsett fyrir smiti,“ segir í póstinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Nemandi í Sæmundarskóla greindist með veiruna Nemandi í 2. bekk í Sæmundarskóla í Grafarholti greindist með kórónuveiruna. Allir nemendur árgangsins eru nú í sóttkví. 17. apríl 2021 21:10 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Þetta staðfestir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar í samtali við Vísi. Hún segist ekki geta fullyrt um nákvæman fjölda en samkvæmt heimildum fréttastofu greindust hátt í tíu í dag. Greint var frá fyrsta smitinu sem kom þar upp í dag, en starfsmaðurinn sem greindist með veiruna ku vera mjög veikur og liggur ekki fyrir hvernig hann smitaðist að svo stöddu. „Það hafa verið fleiri smit staðfest í dag og á morgun fara þeir starfsmenn í skimun sem ekki fóru í dag. Það er ljóst að leikskólanum verður lokað eftir helgi,“ segir Sigrún. Í pósti sem var sendur til foreldra í kvöld kemur fram að allt starfsfólk, öll börn og foreldrar þeirra þurfi í sóttkví til 23. apríl næstkomandi. „Staðan í Jörfa er alvarlegri en fyrr í dag. Nú hafa bæst við fleiri smit. Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að það er krafa smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis að allir starfsmenn, öll börn, foreldrar og allir á heimilum þeirra eigi að fara í sóttkví frá og með 18. apríl til 23. apríl þar sem þau voru útsett fyrir smiti,“ segir í póstinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Nemandi í Sæmundarskóla greindist með veiruna Nemandi í 2. bekk í Sæmundarskóla í Grafarholti greindist með kórónuveiruna. Allir nemendur árgangsins eru nú í sóttkví. 17. apríl 2021 21:10 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Nemandi í Sæmundarskóla greindist með veiruna Nemandi í 2. bekk í Sæmundarskóla í Grafarholti greindist með kórónuveiruna. Allir nemendur árgangsins eru nú í sóttkví. 17. apríl 2021 21:10