Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. apríl 2021 12:30 Björn Leifsson, eigandi World Class. Vísir/Egill Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri stöðvanna og dóttir Björns segir að á sama tíma og tilkynningin var gerð á upplýsingafundi Almannavarna í gær, hafi hann slegið sitt eigið lyftingamet. „Upplýsingafundurinn var bókstaflega í gangi þegar hann fór og tók 250 í deadlift. Þetta er sko meira en hann tók í gamla daga,“ sagði Birgitta Líf í viðtali í Brennslunni í gær. Fjölskyldan hefur haft í nógu að snúast og er meðal annars að opna nýja stöð í Kringlunni á næstu dögum. Samhliða því opna þau verslun í Kringlunni með vörum frá Laugar Spa. „Maður verður að fara varlega og byrja rólega,“ segir Birgitta Líf um þá sem eru að fara aftur af stað eftir hlé. Hún segir að góða veðrið undan farið hafi þó gert það að verkum að margir hafi verið duglegir að utan dyra í lokuninni. Sjálf nýtti Birgitta Líf síðustu vikur í að reyna að finna áhugann á útihlaupum. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta gaman en ég er að vinna í þessu. Þetta verður auðveldara með hverju hlaupinu og ég skráði mig í Nike utanvegahlaup í júní.“ Birgitta Líf Björnsdóttir var gestur í Brennslunni á FM957,Brennslan Spritta vonandi áfram Birgitta Líf segir að þau séu spennt fyrir því að hægt verði að leyfa fólki að mæta í tækjasalinn án þess að bóka sig, en það gerist þó ekki strax. Ýmsar Covid tengdar breytingar munu þó ekki ganga til baka. „Við vorum alltaf með spritt út um allt og svona standa en það eru margir ferlar sem eru klárlega komnir til að vera. En ekki þessar sem eru íþyngjandi fyrir kúnnana.“ Hún vonar samt innilega að fólk muni áfram nota klútana til að þrífa tækin eftir sig þó að heimsfaraldrinum ljúki. „Það er sagt að það taki 21 dag að skapa sér venju og fólk er búið að gera þetta núna í heilt ár. Það er líka margt sem maður er búinn að læra af þessu og kannski sjá hvaða hlutum er hægt að sleppa og hverju má breyta og hagræða.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri stöðvanna og dóttir Björns segir að á sama tíma og tilkynningin var gerð á upplýsingafundi Almannavarna í gær, hafi hann slegið sitt eigið lyftingamet. „Upplýsingafundurinn var bókstaflega í gangi þegar hann fór og tók 250 í deadlift. Þetta er sko meira en hann tók í gamla daga,“ sagði Birgitta Líf í viðtali í Brennslunni í gær. Fjölskyldan hefur haft í nógu að snúast og er meðal annars að opna nýja stöð í Kringlunni á næstu dögum. Samhliða því opna þau verslun í Kringlunni með vörum frá Laugar Spa. „Maður verður að fara varlega og byrja rólega,“ segir Birgitta Líf um þá sem eru að fara aftur af stað eftir hlé. Hún segir að góða veðrið undan farið hafi þó gert það að verkum að margir hafi verið duglegir að utan dyra í lokuninni. Sjálf nýtti Birgitta Líf síðustu vikur í að reyna að finna áhugann á útihlaupum. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta gaman en ég er að vinna í þessu. Þetta verður auðveldara með hverju hlaupinu og ég skráði mig í Nike utanvegahlaup í júní.“ Birgitta Líf Björnsdóttir var gestur í Brennslunni á FM957,Brennslan Spritta vonandi áfram Birgitta Líf segir að þau séu spennt fyrir því að hægt verði að leyfa fólki að mæta í tækjasalinn án þess að bóka sig, en það gerist þó ekki strax. Ýmsar Covid tengdar breytingar munu þó ekki ganga til baka. „Við vorum alltaf með spritt út um allt og svona standa en það eru margir ferlar sem eru klárlega komnir til að vera. En ekki þessar sem eru íþyngjandi fyrir kúnnana.“ Hún vonar samt innilega að fólk muni áfram nota klútana til að þrífa tækin eftir sig þó að heimsfaraldrinum ljúki. „Það er sagt að það taki 21 dag að skapa sér venju og fólk er búið að gera þetta núna í heilt ár. Það er líka margt sem maður er búinn að læra af þessu og kannski sjá hvaða hlutum er hægt að sleppa og hverju má breyta og hagræða.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10
„Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00